Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1943, Qupperneq 14

Náttúrufræðingurinn - 1943, Qupperneq 14
110 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN aðslýsingum þannig, að þær gætu fallið sem lcaflar inn i nýja íslandslýsingu ? Hvernig á ný íslandslýsing að vera um efnisskipun og litlit? Eg geri ráð fyrir, að ])ar muni sýnast sitt Iiverjum, Það er þó áríð- andi að strax í upphafi sé komst að svo hagfeldu fyrirkomulagi, að hægt sé að fylgja því sem nánast við samningu ritsins, og nú skal ég birta uppástungu mína um þetta efni, þeim til athugunar, sem málið vilja hugsa. Mér dettur í hug að íslandslýsingin yrði í tveimur aðalhlutum. Yrði sá fyrri allsherjarlýsing landsins og skiptist í þrjú bindi. Síðari hlutinn yrði svæðalýsing (Topografi). Væri landinu skipt í svæði, eða landshluta og væri eitl bindi um hvert svæði. T. d. myndi Veslfjarðakjálkinn mynda eitt slíkt svæði, Snæfellsnes annað, Suðurlandsundirlendð, frá Reykjanesi að Seljalandsmúla, ])að þriðja, allt hálendi landsins það fjórða o. s. frv. Efni livers bindis væri gei'ð mjög rækileg skil. Fvlgdu þvi Icort og myndir, eftir því sem þurfa þætti, landfræðilegar, jarðfræðilegar, veðurfarslegar og af gróðri og dýrum. Þá væri lýsing merkra sögustaða, örnafna- skrá o. fl. í svæðalýsingunni eiga öll fræðiorð að vera kunn úr allsherjar- lýsingunni. Þaðan á lesandinn strax að vita við hvað er áll þegar nefnt er ,,hvarfleir“, „misgengi“, „botnurð“, „drumlin“, svo nefnt sé nokkur luigtök lir jarðfræðinni til skýringar ])ví, sem við er átt. Um leið og allsherjarlýsingin er, eins og nafnið bendir lii, lýs- ing á náttúru landsins i heild, liermir hún einnig frá því, með livaða hætti formin í landslaginu, sem við virðum fyrir okkur hafa skapazt, m. ö. o. hún á að lcenna á hvern liátt náttúruöflin vinna. Til enn frekari skýringar á því, hvernig mér finnst, að nýrri íslandslýsingu væri bczt fyrir komið um efni og niðurröðun þess, skal þessum greinarstúf fylgja uppkast af efnisyfirliti. Aðalkaflar hvers bindis verða þó aðeins nefndir, nema þess, er um jarðfræð- ina fjallar, þar verður efnisniðurröðunin rakin ofurlítið nánar, en þó ekki út í æsar. Fyrri hlutinn: ALLSHERJARLÝSINGIN. I. Bindi: „Fysisk“ landlýsing. (Iínattstaðan, stærðin, strendurnar, fjöllin, láglendið o. s. frv. endar á: landgrunnið og sjórinn umhverfis landið). | í*,» {*'•?* . i- > *'’» 'C>':;b<íiiO|C>pn'|'i II. Bindi: Myndun Islands og ævi:

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.