Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 15

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 15
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 117 a. Myndun landslagsins. 1. Þáttur innrænu aflanna. (...................) 2. Þáttur útrænu aflanna. (......:.............) b. Saga bergsins. 1. Jarðlagamyndanir eldri en Plíósen. (Basaltið, millilög- in, innþrengingar). 2. Plíósenar jarðmyndanir. 3. Jarðlagamyndanir yngri en Plíósen. 0. Jökultímamyndanir. (Fvrsta ísöldin, fyrsta lilý- viðrisskeiðið, önnur ísöld, annað hlýviðrisskeið o. s. frv. 00. Nútimajarðmyndir. (Hraunin, mórinn). c. Tektonisk fyrirbæri. (................) d. Afstöðubrevtingar láðs og lagar í nútíma. e. IJverir og laugar. f. Nytsöm efni í landinu. III. Bindi: Yeðráttan, Gróðurinn, Dýrin. a. Veðráttan (................) 1). Gróðurinn (...............) c. Dýrin (....................) Síðari hlutinn: SVÆÐALÝSINGIN (Tópógrafian). 1. Bindi: (T. d.) Reykjanesskaginn. II. Bindi: (T. d.) Suðurlandsundirlendið. III. Bindi: (T. d.) Vestfjarðakjállcinn, o. s. frv. í þessu efnisyfirliti er jarðsögu landsins skipt í þrjá aðalkafla. (1. Jarðmyndanir eldri en Pliósen. 2. Pliósenar jarðmyndanir. 3. Jarðmyndanir yngri en Pliósen). Er þar fylgt ráðum dr. Iielga Pjeturss. (Iðunn, 1923—24). Mér þykir þessi slcipting lieppileg fyrir margra hluta sakir. Auðvilað kemur til mála, að skipta í tertíerar og kvarterar myndanir, en livor leiðin, sem valin yrði getur aldrei skipt miklu máli. Ég hefi ennfremur notað sem heili á jarðfræðibindið: „Myndun íslands og ævi“, er það fengið frá próf. Guðmundi G. Bárðarsyni. Finnst mér ])að nafn vel til fallið. Þrjú bindi eru aðeins nefnd, sem dæmi um hvernig svæðalýs- ingin er hugsuð. Ilve mörg bindi hennar yrðu í allt, fer auðvitað eftir því hvernig heppilegast yrði talið að skipta landinu í rann- sóknarsvæði. I raun og veru er um tvær leiðir að velja i því efni. Annaðhvort að fylgja pólitískum takmörkum (sýslutakmörkum)

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.