Náttúrufræðingurinn - 1943, Side 22
124
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
TAFLA V.
Fuglar merktir á Grímsstöðum og í'undnir dauðir við Mývatn,
úri eða meir eftir merkinguna.
Tegundir 1931 1932 1933 1934 1935 193(5 1937 1938 1939 1940 1941 1942 Alls
Hrafnsönd 1 2 2 2 1 1 9
Hávella 2 2 2 1 2 2 2 1 14
Duggönd 1 1 2 2 3 1 10
Skúfönd 1 1 1 •3
Húsönd 1 1 2
Sefönd 2 1 1 1 3 8
Toppönd 1 1 1 4 0
Rauðhöfða 1 1 2
Litlagráönd 1 1
Óðinshani 1 1 2
Hrossagaukur 1 1
Stokkönd 1 1
Skógarþröstur 1 1
Hettumáfur 1 1
Ivría 1 1 5 1 3 1 2 14
Alls ö 5 9 8| 8 7 12 9 2 1 4 4 75
I töflu IV eru taldir þeir fuglar, sem við höfum náð lifandi með
merki, livort sem þeir liafa verið endurmerktir eða ekki. Flestir
liafa verið teknir við hreiður og sumir oft og eru þeir þá taldir
öll þau vor sem þeir liafa náðst eftir að þeir voru upphaflega
merktir, og eru þannig sumir taldir oft, en margir liafa líka að-
eins náðst einu sinni síðan þeir voru upphaflega merktir. 1 töflu
V eru taldir þeir fuglar, sem við höfum merkt, og' siðar hafa
fundizt dauðir hér við valnið, en þó eru ekki taldir þeir fuglar,
sem fundizt hafa sama sumar og þeir voru merktir, heldur að-
eins þeir, sem búnir liafa verið að fara héðan og verið komnir
aftur. Fuglar þessir Iiafa einkum farizt með þrennu móti. Flog-
ið á síma, verið drepnir af ránfuglum eða drepizt í silunganet-
um. Sumir hafa einnig drepizt af einhverjum öðrum orsökum.
Til dæmis hefir tvisvar á þessum árum gengið einhver ]iest í topp-
öndum. Fyrra árið (1932) drápust þær ekki í mjög stórum stíl,
en siðara árið mikið, og ])á fundust 4 merktar, sem allar höfðu
drepizt þannig. Flórgoðarnir hafa flestir lent í netum og nokkrar
af hávellunum en færri af öðrum tegundum.