Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 24

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 24
126 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN skipa nú sæti hreindýramosans í freðmýrunum og á heiðunum. Allt þetta hefir maðurinn unnið i baráttunni við náttúruöflin —og enn er hann í sókn. En jarðvegur og veðrátta er engin lömb að leiká sér við — ofl og tíðum. Það er fleiri en ein lilið á málun- um. „Kjúklingur — það eru tveir matarskammtar“, sagði dóttir gestgjafans. Flatlendi getur verið afbragðs akurjörð, en oft er það sendið eða þá mýrlent og þarf umbóta við. Jarðvegur eld- brunninna tanda er oft mjög frjósamur. En eldfjöllin eru við- sjálir nágrannar. Þau spúa stundum „eldi og brennisteini“ eða lirista sig æði óþægilega. Jarðskjálftinn mikli i Japan árið 1923 kostaði lándsbúa meira heldur en ófriðurinn við Rússa slcömmu eftir aldamótin síðustu. Hér á landi liafa eldgos og landskjálftar oft gert mikinn skaða, eins og kunnugt er. Fátt er með öllu illt. Máhnar finnast oft í eldbrunninni jörð, leyfum eldfjalla. Málmar eru líka stundum i jörðu á sléttlendi, enda er það svo, að flatlend- ið sem við sjáum á vorum dogum getur auðveldlega liafa verið hálendi, einhverntíma í fyrndinni. Jarðskorpan er allaf að breyt- ast. Lönd síga í sæ og sjávarbotn verður að þurru landi. Krítin sem við skrifum með i skólunum og saltið sem við notum í mat- inn er livorttveggja myndað í sæ. En þrátt fyrir það er bæði krít og salt unnið úr jörðu í stórum stíl. Gamall hafsbotn er orðinn að landi. — Veðráttan og landslagið eru voldugir konungar. „Þetta cru slæm aldini, svona sunnarlega á lmettinum,“ sagði ferðatang- urinn. „Aldini vaxa á trjám, en ekki breiddarstigum,“ svaraði gestgjafinn. Staðurinn liggur að vísu sunnarlega, en liann er líka hátt yfir sjó og fjallshlíðarnar snúa móti norðri. Flestir hafa heyrt getið árstiðavindanna í sunnanverðri Asiu. En er ykkur ljóst að þeir ráða miklu um kjör mikils hluta manúkynsins? Þeir blása þurrir og svalir á veturna, en á sumrin ftytja þeir gróðrarskúr- irnar og þar með frjósemina inn yfir löndin og fæða þannig í rauninni nær helming mannkynsins. Ekki vantar á hinn bóginn vonda vinda i veröldinni. Reykvíkingar kannast við veðrabrevt- ingar og næðinga. ísland er stormaland mikið. Brennheitir suð- austan vindar i Rússlandi og vestanvindarnir í vesturfylkjum Ameríku eyðileggja ofl kornuppskeruna. Norðaustanvindurinn við Svartahafið veldur miljónatapi árlega. Eyðileggingar felli- byljanna í heitu löndunum eru alkunnar. Hafið er oft erfitt viðureignar. En það cr líka nær óþrjótandi auðsuppspretta og matarbúr margra þjóða. Það er greiðfærasta samgönguleiðin og ræður miklu uin veðrátlu. New-York er á sama bi'eiddarstigi og Napoli á ítalíi:, Ekki þrifast samt appel-

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.