Náttúrufræðingurinn - 1943, Síða 29
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
131
allt í ljúfa löS með stjórnmálaerindrekunum er semja áttu um
eignarréttinn á þessu nýja landi. Þá liafði líka hið raunverulega
lilefni samninganna horfið aftur i iiicS salta Miðjarðarliaf. Nú
er svo komið, að þar eru ekki einu sinni grynningar, sem eyjan
með mörgu nöfnunum var.
J. Á.
Kattasúra.
(Rumex tenuifolius (Wallr) Löve).
í sænsku grasafræðiriti (Botaniska Notiser) frá Lundi er grein
um nýja súrutegund á íslandi, eflir landa okkar, erfðafræðing-
inn Áskel Löve. Hundasúran (Rumex Acetosella) er í raun og
veru samtegund, breyitleg mjög. Hefir Áskell rannsakað súruna
Myndin sýniir: 3. hundasúra, 4. kattarsúra, hvort tveggja karljurtir, 5.
hlað af hundasúru. C. l)lað af kattarsúru. 7. cr karlblóm af venjulegri
C-Iilna hundasúru. 8. er karlblóm nýju 4-litna kattarsúrunnar.
og komizt að raun um að það, sem áður var kallað hundasúra,
eru tvær tegundir, hundasúra og kattarsúra. Hefir hann rannsak-
að eintök af nýju súrunni héðan frá íslandi og fleiri löndum.
Kattarsúran er venjulega minni en hin og hálfskriðul, með mjórri
hlöðum, sem oft eru aftursveigð. Blóm og fræ kattarsúrunnar
eru einnig minni en hundasúrunnar. Litnatala kattarsúrunnar
2n = 28. Hún er fjórlitna. En Imndasúran er sexlilna, 2n = 42.
Myndin sýnir mun tegundanna greinilega, Samt munu einkenn-