Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1946, Side 5

Náttúrufræðingurinn - 1946, Side 5
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 29 I. mynd. io0 y. $ci(t tooj.vatn 36 O'/.oqtrt vatnið sé leyst í saltinu og bræðslumark salts lækki við vatnsblöndu. Salt og vatn geta blandast í öllunr hutföllum í fljótandi ástandi og svo er um mörg efni, og er frostmark (bræðslumark) upplausnarinn- ar háð blöndunarhlutfallinu. Þetta er nánar sýnt á 1. nrynd. Sé t. d. 24% salt og 76% vatn í blöndu, sést frostnrarkið lárétt út frá B (~ 14°). Sé þessi blanda ofan við frostmark, tilsvarar henni punktur lóðrétt upp frá B, t. d. C. Ef slík blanda kólnar án þess að breyta unr efnasamsetningu nrá segja að hún færist lóðrétt niður frá C. í B fer hún að frjósa. Það, senr þá gerist, er athyglisvert, því að fasta efnið sem nryndast hefir ekki sömu samsetningu og blandan. Þegar punkturinn B ligg- ur milli P og E, fellur salt út úr blöndunni. Blandan sjálf verður þá vatnsbornari en áður, en það þýðir, að B færist til vinstri. Liggi B hins vegar milli Q og E, fellur út ís og blandan verður saltari en áð- ur, þ. e. B færist til lrægri. Kólnun og storknun saltpækils fer þá þannig frarn, að punkturinn á myndinni, sem tilsvarar pæklinum, 7*

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.