Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1946, Qupperneq 35

Náttúrufræðingurinn - 1946, Qupperneq 35
N ÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 129 Blástjarna (Lomatogonium rotatum Fries). Við Vígabjargarfoss í Jökulsá, 7. ágúst 1944. Fundin hér á einum stað. Ox í mjög mosaríkum jarðvegi og svam úði fossins stöðugt yfir vaxtarstaðnum. Rauðkollur (Knautia arvensis Coult). Ferjubakki, Öxarfirði, 26. júlí 1944. Fundinn eftir tilvísun Olafs bónda að Ferju- bakka. Óx á harðvelli innan um þéttan valllendisgróður í brekkuhalli mót suðvestri, örskammt frá túninu. Bláklukka (Campanula rotundifolia L.). Bjarmaland, Öxarfirði, 7. ágúst 1944. Vex í stórum stíl í móabarði i suður frá bæn- um, og hefir vaxið þar um áratugi. Ekki kunn með vissu frá öðrum stöðum í sveitinni. Talið er, að einhvern tíma hafi tegundin fundizt nálægt Presthólum í Núpasveit, en ekki tókst mér að fa'ra sönnur á það. Gulbrá (Matricaria matricaroides Porter). Við götutroðninga innan túngirðingar á Skinnastað. Hefur bersýnilega ílenzt hér, eins og svo víða annars staðar á landi voru. Frevjubrá (Chrysanthemum leucanthemum L.). Hafursstaðir, 6. ágúst 1944. Óx í mólendi suðaustan við túnið, á víð og dreif. Var sýnilega búin að nema land. Hefur efalaust flutzt inn með grasfræi fyrir 15 árum, því að eftir þann tima liefir engin sáðsléttugræðsla farið þarna fram. A 2 stöðum öðrum sá ég tegundina á Landi og Skinnastað, en þar óx hún aðeins í gömlum sáð- sléttum og hafði ekki flutt sig út í óræktarlendi. Gat ég ekki annað séð, en að þessi tegund sé, að minnsta kosti á Hafursstöðum, orðin fullgildur borgari í hinu íslenzka gróðurríki. Chrysanthemum leucanthemum, sem hlaut hjá mér skírnarnafnið Freyju- brá, er talin til sömu ættkvíslar og rainfan eða regnfang, en karfan er með hvítum tungulaga randkrónum, og eru því blómin nauðalík og á baldursbrá. Blöðin eru heil og gróftennt. Fjölær planta. Áður fundin annars staðar á landinu á örfáum stöðtim í sáðsléttum. Að lokum skal ég geta einnar tegundar utan rannsóknarsvæðisins. Fuglaertur (Lathyrus pratensis L.). Guðmundur Magnússon, prófessor, fann fyrstur manna tegund þessa á Norðurlandi sumarið 1909 að Ási í Kelduhverfi. Fyrirhitti hann þá eitt blómgað einlak við veginn. En þar sem tegundin hefir ltvorki fyrr né síðar fundizt norðanlands, var ckki ósenni- legt, að hér hefði um slæðing verið að ræða, enda styrkti fundarstaðurinn þá skoðun. Var mér því mikið í mun að staldra við hjá Ási á leiðinni austur og fá fulla vissu fyrir tilveru nefndrar tegundar, og athuga útbreiðslu hennar. Á leið minni heim að Ási norðan frá 27. júlí gekk ég fram hjá mörgurn lágvöxnum hirkilundum, og gat þá að líta fuglaerturnar í blóma á víð og drcif, lta’ði innan um runnana og í grasmóum þar í grennd. í túninu uxu þær einnig. Tjörn ein allstór liggur í norðaustur frá bænum, og liggja háar brekkur niður að henni, en umhverfis tjörnina sjálfa er grasbclti igróðursælt rnjög. Þarna óx tegundin einnig á löngu svæði, sttnnan tjarnarinnar. Mjög er sennilegt, að útbreiðsla hennar hafi verið víðtækari í 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.