Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1946, Qupperneq 6

Náttúrufræðingurinn - 1946, Qupperneq 6
100 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN færist fyrst með kælingunni lóðrétt niður á frostmarkslínuna, en flytzt síðan eftir þeirri línu með útfellingu annars hvors efnisins úr blöndunni unz punktinum E er náð. í honum storkna loks báðir hlutar blöndunnar samtímis. Efnið, sem storknar, er jafnan í krystölluðu ástandi. Það myndast annað Iivort saltkrystallar eingöngu eða ískrystallar eingöngu eða krystallar beggja efna í E. Stærð þessara krystalla fer fyrst og fremst eftir storknunarhraðanum; við hæga storknun myndast fáir en stórir krystalfar, við hraða storknun margir og litlir. Athyglisvert er það, að krystallarnir, sem myndast, liafa miklu hærra bræðslumark en blandan sem þeir myndast úr. Saltkrystallar falla út úr pækli, þótt salt liafi miklu hærra bræðslumark en pæk- illinn. Þetta atriði kemur mjög við sögu jregar um storknun hraun- leðju er að ræða. Hér hefir nú verið lýst eiginleikum lilöndu úr tveimur efnum. En svipaða sögu er að segja um upplausn margra efna. Hraunleðja er þess konar blanda, og um bræðslumark Iiennar er þá vitað, að það er lægra en bræðslumark þeirra efna í henni, sem tonbræddust eru. Það gæti einnig verið undir bræðslumarki þess efnis í henni, sem auðbræddast er, sbr. punktinn E, sem er bæði undir bræðslu- marki íss og salts. Þegar hraunleðja storknar, myndast fyrst ein tegund krystalla, sem þá hafa talsvert hærra bræðslumark en blandan sjálf og allt aðra efnasamsetningu en hún. Við það breytist lilandan og hún fær annað frostmark. Sii blanda, sem að lokum storknar, er búin að fá talsvert aðra samsetningu en Iiin upphaflega blanda. Hvaða krystallar fyrst myndast fer ekki eftir því, hverjir hafa hæst bræðslumark, heldur fer það eftir hinni upphaflegu samsetningu blöndunnar. í dæminu um saltpækilinn var það ýmist saltið eða vatnið sem fyrst féll út úr blöndunni. Þegar hraunleðja með sam- setningu basalts eða móbergs storknar, myndast aðallega 4 tegundir krystalla, olvín, ágít, plagioklas og magnetít og liver þeirra myndast fyrst, fer eftir samsetningu blöndunnar. Venjulega er það einliver hinna þriggja fyrstnefndu tegunda, oft olivínið, en aðalkrystallarnir eru venjulega plagioklas og ágít. Stærð krystallanna fer eftir storknunarhraðanum. Við hæga kóln- un verða jieir stórir og vel sýnilegir berunr augum. Þetta á sér stað, þegar leðjan storknar í göngum og holrúmum neðanjarðar. Berg- tegundin, sem myndast, og síðar getur komið í ljós við eyðingu þak- laganna, heitir gabbró (þegar hraunleðjan hefir samsetningu basalts). I gabbróinu í Suðursveit hefi ég séð ágítkrystalla, sem voru um 3 cm
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.