Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1946, Qupperneq 44

Náttúrufræðingurinn - 1946, Qupperneq 44
138 NÁTTÚRUFRÆÐÍNGURINN þúsunda hvala, sem rannsóknaskipin hafa rannsakað, hefir aðeins einn fundizt, sem var um þrítugt, og yfirgnæfandi fjöldi hvalanna var á aldrinum 5—6 ára. Stærsta hvalategundin, steypireyðurin, verður fullorðin rúmlega 30 metrar á lengd, en er um 7 metrar við fæðingu, vex mjög ört, og er orðinn 20 metrar á lengd 2 ára garnall. Venjulega líða tvö ár á milli fæðinga hjá þessari hvalategund. Flestir kálfarnir eru fæddir um miðsvetrarleyti suðurhvelisins, en ekki í hinum köldu suðurskautshöfum, því að hvalirnir flytja sig til eftir árstíðum og halda norður á bóginn í hlýrri sjó á veturna, og eru ungarnir venjulega nokkurra mánaða gamlir, er Jreir fylgja mæðrum sínum suður í höf. Meginstofn hvalveiðanna í suðurhöfum mynda steypireyður og langreyður, en hnúfubaksins gætir minna. Suður- ferðir hvalanna vor og sumar eru farnar í ætisleit. Um þær mundir eru höfin mjög átuík og ber þar mest á krabbategund einni, euphau- sia superba, sem mjög svipar til stórrar rækju, og er lrún aðalfæða, ekki einungis hvalanna, heldur einnig margra selategunda, mörgæsa og fleiri dýra. Hvalirnir fitna mjög ört á þessari næringu og safna spiki. Lífsferill krabbans, sem berst eins og rekald fyrir bafstraum- um, er flókinn. Hrognunum er hrygnt við sjávarbotn á 500—1000 rnetra dýpi, og nýklaktir ungarnir berast með hlýjum neðansjávar- straumi suður á bóginn, og kernur straumurinn upp í yfirborðið við ísbrún suðurlieimsskauts-meginlandsins, og verður þar mikil mergð fullvaxinna krabba, sem síðan berast með köldum yfirborðsstraumi norður á bóginn á klakstöðvarnar. Eru líkindi til, að þessar ferðir standi yfir í nokkur ár. Á árunum í kringum 1935 var fengin það mikil þekking á háttum livalanna, næringu þeirra og ferðum, og sjófræðilegum og veðurfars- legum áhrifum á dreifingu þeirra, að auðsætt var, að hvalveiðaiðn- aðurinn gat Jiaft mikinn hag af því. En þá var nýtt viðhorf komið á sviði hvalveiðanna, er úthafsmóðurskipin komu á sjónarsviðið, en þau gerðu eftirlit með hvalveiðiskapnum illmögulegt. Á árunum 1925—30, er nýjum hvalveiðifélögum voru ekki veitt veiðileyfi, var ráðist í að útbúa fljótandi verksmiðjur, sem haldið gætu sig á úthöfunum og verið með öllu óháðar höfnum. Hafði tekist að leysa margháttuð tæknileg vandamál í sambandi við útgerð þessa, og voru auðsæir kostir þess að vera óbundinn af reglugerðum, veiði- leyfum og sköttum, auk þess að geta flutt sig til um veiðisvæðið þangað, sem aflavon var bezt. Hinn góði árangur, sem fékkst, hafði í för með sér offramleiðslu lýsis sv& mikla, að sleppa varð heilli ver- tíð til þess að koma eftirstöðvum lýsisbirgðanna út. Eina ráðið við þessum vandræðum var alþjóða samkomulag, og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.