Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1946, Qupperneq 24

Náttúrufræðingurinn - 1946, Qupperneq 24
118 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN slímkennda þræði. Hann tók nokkra fífla með sér heirn og lét athuga þá nánar, og þá kom í ljós, að í rótum þeirra var óvenju mikið af gúmmíi. Leiðangrar voru gerðir út til að safna sem mestu af þessari nýju jurt, og ýmsir erfðafræðingar hófu strax kynbætur á henni. Kynbæturnar eru að sjálfsögðu aðeins komnar skammt áleiðis, en gúmmífífillinn var ræktaður mjög víða um Rússland, þegar nazist- arnir réðust á það. I Eystrasaltslöndunum náðu Þjóðverjar í taisvert af gúmmífíflum og fluttu með sér heim, og þaðan kom fífillinn til Svíþjóðar árið 1941. Nú er verið að kynbæta hann af kappi miklu víða í jressum löndum, og í nýkomnu blaði sá ég fyrir nokkrum dög- um, að farið er að selja vörur úr fíflagúmmíi í Svíþjóð. Hann er rækt- anlegur í vissum jarðvegi norður fyrir heimskautsbaug, og ef það er álitið borga sig að eyða tíma og fé frá öðru í að kynbæta hann mik- ið næstu áratugina, leggur hann kannski undir sig mikið af gúmmí- framleiðslu Evrópu von bráðar? Þannig getur gúmmífífillinn ef til vill fetað í fótspor sykurrófunnar og gert allan innflutning á gúmmíi trjánna óþarfan í Evrópu. Eftir öll þessi dæmi um jurtakynbætur annarra Jrjóða, eigið þið, góðir lesendur, heimtingu á, að ég fari að slá botninn í þetta og tala um, hvaða gagn við íslendingar ættum að geta haft af jurtakynbót- um. Fyrstu verk íslenzkra jurtakynbóta eiga að vera tilraunir til að tryggja bændum og garðyrkjumönnum fyrsta flokks fræ af þeim nytjajurtum, sem þeir eiga allt sitt undir. Hvergi er þörfin jafn aðkallandi og á sviði túnjurtanna, því að þegar túnin gefa minna af sér en þau ættu að gera, vegna rangra ræktunaraðferða og skorts á heppilegum grasastolnum, verða allar afurðir búanna miklu dýrari en ella. Með vélum og áburði einum saman er ekki hægt að nýskapa íslenzkan landbúnað til fulls, heldur þarf líka að plægja upp túnin og mýrarnar og þekja þau grasi og belgjurtum af beztu stofnum og tegundum. Og það er einmitt á þessu sviði, sem jurtakynbæturnar eiga að leggja bændunum lið. íslenzkar jurtakynbætur eiga að gera það að verkum, að eingöngu íslenzkir stofnar verði ræktaðir á íslenzkum túnum. Kynbótastarf- semin á að felast í því, að úr íslenzku grösunum verði valdir afkasta- miklir cg heppilegir stofnar, en þeir síðan bættir enn meir með inn- blöndun ýmissa heppilegra eiginleika frá erlendum ættingjum þeirra Þegar engir íslenzkir stofnar eru til, eins og til dæmis hjá flestum belgjurtum, flytjum við inn erlenda stofna frá ýmsum stöðum, blöndum þeim og kynbætum eftir öllum kúnstarinnar reglum og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.