Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1946, Blaðsíða 25

Náttúrufræðingurinn - 1946, Blaðsíða 25
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 119 gerum þá á allan hátt hæfa íslenzka borgara. í kjölfar kynbótanna kemur svo hin íslenzka frærækt, og við getuni ekki verið fyllilega á- nægðir fyrr en allur innflutningur á erlendu fræi er orðinn óþarfur. Þegar við erum komin svo langt, að aðeins íslenzkir kynbættir stofn- ar vaxa á túnum landsins, getum við verið margfalt ánægðari en þótt við hefðum byggt stórar áburðarverksmiðjur. Og þá gefa öll túnin margfalt meira af sér en nú, þótt alhliða áburður sé notaður í stórum stíl. íslenzkar jurtakynbætur og'frærækt eiga að sjálfsögðu ekki að leggja aðaláherzlu á túnjurtirnar einar. Við þurfum líka að fá inn- lent og kynbætt fræ annarra nytjajurta, og garða- og gróðurhúsa- ræktin er ekki orðin fullkomin lijá okkur, fyrr en búið er að tryggja það, að beztu stofnar íslenzkir séu ræktaðir hvarvetna. Og við eigum auk þess að gera alLt, sem á valdi líffræðinnar stendur, til að gera ýmsar nú lítt þekktar jurtir ræktanlegar undir berum íslezkum himni. Allar jurtakynbætur borga sig ætíð bæði beint og óbeint. Beint borga þær sig á þann hátt, að fræsala á grundvelli þeirra gefur all- álitlegan arð, og af þeim ástæðum eru jurtakynbætur oft reknar er- lendis sem gróðafyrirtæki einstaklinga eða félaga. En á þann hátt er ekki tryggt, að unnið sé eingöngu að kynbótum þeirra tegunda, sem þjóðfélaginu ríður ef til vill mest á að fá kynbættar, því að sala á fræjum þeirra borgar sig ekki ætíð jafn vel og sala fræja af öðrum jurtum. En óbeint borga sig kynbæturnar í auknum afrakstri af liverri einingu liins ræktaða lands, og sú aukning kemur ætíð að ein- hverju leyti í lrendur hins opinbera sem hækkaðir skattar. Það er því allsstaðar talið vera eðlilegast, að ríkið reki alla kynbótastarfsemi og tryggi til fulls, að lrún komi allri þjóðinni að notum, en verði ekki að fjárþúfu einstaklinga. Áður en ég lýk máli mínu í þetta sinn, vil ég taka það fram, að orð nrín eiga ekkert erindi til fólks, sem lrefir gert það að trú sinni, að telja ísland með öllu ófært senr landbúnaðarland vegna lrinnar norðlægu legu. Og þótt einlrverjum ykkar þyki ég ef til vill vera bjartsýnn um of, vænti ég þess, að sá lrinn sami bíði með dóm sinn yfir bjartsýninni, unz lrann lrefir fullgildar ástæður til að telja hana skaðlega. Bjartsýnin er aðalsmerki jurtakynbótanna um heim allan, og án hennar lrefði aldrei verið Irægt að komast jafn langt og raun ber vitni. Ef jurtakynbætur á íslandi eiga að verða að fullu gagni,er þeim Lífsnauðsyn að fá að mæta sem beztum skilningi þeirra, er með fjár-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.