Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1946, Blaðsíða 27

Náttúrufræðingurinn - 1946, Blaðsíða 27
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 121 Ingimar Óskarsson: Gróður í Öxarfirði og Núpasveit Sumanð 1944 ferðaðist ég um Öxarfjörð og Núpasveit í því skyni að kynna mér gróður þessara héraða. Hafði ég aldrei fyrr komið á þessar stöðvar. Hugði ég gott til fanga, enda var ég vel ánægður að ferðalaginu loknu. Hjálpaðist allt að, til að gera för mína sem ánægjulegasta: Fegurð Öxarfjarðar, sem rnjög er rómuð, blíða veðr- áttunnar, alúðarviðtökur fólksins og nýir fundir fágætra plantna. Enda þótt þessi grein sé eingöngu gróðurfarslegs efnis, get ég ekki látið lijá líða í þessum fáu inngangsorðum að flytja mínar hjartans þakkir öllum þeim Öxfirðingum og Núpsveitungum, sem greiddu götu mína á einn eður annan hátt. Ég harma það mjög, að mér vannst ekki tírni til nægilega ýtarlegra rannsókna á nefndum sveitum, því vart munu öll kurl þar til grafar komin, Iivað fjölda jurtategunda snertir. Auk þess sem að ofan greinir atliugaði ég gróður Ásbyrgis og í umhverfi þess. Hefur Steindór Steindórsson birt áður í Náttúrufræð- ingnum, 9.—10. h. 1932 skrá yfir háplöntur Ásbyrgis. Auk þeirra, sem þar eru skráðar, fann ég Jressar til viðbótar: Þrílaufungur, bjúgstör, sótstör, varpasveifgras, fjallasveifgras, snar- rótarpuntur, fjallapuntur, bugðupuntur, týtulíngresi, friggjargras, fjallanóra, mosasteinbrjótur, lækjasteinbrjótur, fjalladúnurt, lækja- depla, gullvöndur, maríuvöndur. Úr Öxarfirði og Núpasveit eru mér vitanlega engar plöntuskrár til. Og aðeins ein fágæt tegund er bókfest úr Núpasveitinni: Vacci- nium vitis Idaea eða Rauðberjalyng — tegund, sem Guðnrundur Hjaltason kennari fann á sínum tínra. ÍJr Öxarfirðinum er nrér kunnugt unr fáa fundarstaði fágætra tegunda, l'yrr en 1944, og bendir það glöggt til þess, að hér hefur verið alger eyða í rannsóknirnar, eins og entr er víða unr land. Aíeð tilliti til þessara staðreynda valdi ég rannsóknarsvæði mitt. Gróðurinn í Öxarfirði og Núpasveit er mjög ólíkur. Núpasveitin liggur mjög fyrir opnu hafi. Sveitin er gersamlega skóglaus og hefur verið það óefað um langan aldur. Gróður víðast lágvaxinn og kyrk- ingslegur, því að snjór er lítill á vetrunr; og í nánd við sjóinn eru stór svæði nálega gróðurvana. Á fjöllunum austan sveitarinnar er gróður fátæklegur og lágvaxinn, enda mjög veðurnæmt þar uppi. Raklendi og mýrlendi er á nokkrum stöðunr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.