Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1946, Page 36

Náttúrufræðingurinn - 1946, Page 36
130 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Áslandi en 6g gat leitt í ljós. En eitt er fullvíst: Tegundin hefur fyrir löngu iiðlazt óumdeilanlegan borgararótt í Kelduhverfi, hvenær, hvaðan cða hvernig sem hún er þangað komin í fyrstu. Hér fer á eftir skrá yfir allar háplöntutegundir, er ég fann í Öxar- firði og Núpasveit: 1. Tungljurt 42. Rjúpustör 83. Mógrafarbrúsi 124. Sefbrúða 2. Tóugras 43. Heigulstör 84. Bjarnarbroddur 125. Liðaskriðsóley 3. Skjaldburkni 44. Skriðstör 85. Brönugras 126. Lónasóley 4. Klóelfting 45. Fjallastör 86. Friggjargras 127. Lækjasóley 5. Vallelfting 46. Sótstör 87. Barnarót 128. Brjóstagras 6. Mýrelfting 47. Dvergstör 88. Hjónagras 129. Vorperla 7. Fergin 48. Hárleggjastör 89. Hjartatvíblaðka 130. Grávorblóm 8. Beitieski 49. Slíðrastör 90. Kræxlurot 131. Túnvorblóm 9. Eski 50. Flóastör 91. Grávíðir 132. Skarfakál 10. Skollafingur 51. Hengistör j2. Loðvíðir 133. Alurt 11. Mosajafni 52. Gullstör 93. Grasvíðir 134. Hjartarfi 12. Einir 53. Tjarnastör 94. Gulvíðir 135. Kattarjurt 13. Mýrasauðlaukur 54. Mýrastör 95. Hrís 136. Hrafnaklukka 14. ÞrAðnykra 55. Gulstör 96. Umbjörk 137. Skriðnablóm 15. Grasnykra 56. Flæðastör 97. Túnsúra 138. Melskriðnablóm 16. Þráðsef 57. Stinnastör 98. Hundasúra 139. Mýrfjóla 17. Hrossanál 58. Hvítstör 99. Naflagras 140. Birkifjóla 18. Tryppanál 59. Finnungur 100. Kornsúra 141. Týsfjóla 19. Móasef 60. Melur 101. Blóðarfi 142. Þrenningargras 20. Blómsef 61. Ilmreyr 102. Ólafssúra 143. Blágresi 21. Mýrasef 62. Vatnsliðagras 103. Haugarfi 144. Vorbrúða 22. Lindasef 63. Háliðagras 104. Stjörnuarfi 145. Krækilyng 23. Axhæra 64. Fjallafoxgras 105. Akurarfi 146. Helluhnoðri 24. Vallhæra 65. Varpasveitgras 106. Vegarfi 147. Skriðuhnoðri 25. Fjallhæra 66. Blásveifgras 107. Músareyra 148. Flagahnoðri 26. Hrafnafífa 67. Fjallasveifgras 108. Berjaarfi 149. Svæfla 27. Klófífa 68. Vallarsveifgras 109. Skeggsandi 150. Þúfusteinbrjótur 28. Vatnsnál 69. Hásveifgras 110. Melanóra 151. Mosastein- 29. Tjarnanál 70. Vatnsnarfagras 111. Fjallanóra brjótur 30. Mýrafinnungur 71. Túnvingull 112. Skammkrækill 152. Vetrarblóm 31. Fitjafinnungur 72. Sauðvingull 113. Langkrækill 154. Snæsteinbrjóttir 32. Þursaskegg 73. Lógresi 114. Snækrækill 153. Gullbrá 33. Tvíbýlisstör 74. Snarrótarpuntur 115. Fjallkrækill 155. Stjörnustein- 34. Hnappstör 75. Fjallapuntur 116. Hnúskakrækill brjótur 35. Broddastör 76. Bugðupuntur 117. Holurt 156. Mýrasóley 36. Móastör 77. Reyrgresi 118. Lambagras 157. Fjalldalafífill 37. Vetrarkvíðastör 78. HálmgreSi 119. Ljósberi 158. Jarðarber 38. Bjúgstör 79. Týtulíngresi 120. Hrímblaðka 159. Gullmura 39. ígulstör 80. Hálíngresi 121. Lækjagrýta 160. Tágamura 40. Kollstör »1. Skriðlíngresi 122. Brennisóley 161. Engjarós 41. Blátoppastör 82. Skrautpuntur 123. Skriðsóley 162. Fjallasmári

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.