Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1946, Page 37

Náttúrufræðingurinn - 1946, Page 37
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 131 163. Ljónslappi 164. Maríustakkur 165. Hrútaberjalyng 166. Holtasóley 167. Reynir 168. Umfeðmingsigras 169. Baunagras 170. Mýraertur 171. Hvítsmári 172. Rauðsrmiri (í 13 ;lra gömlum sAð- sléttum) 173. Eyrarós 174. Sigurskúfur 175. Mýradúnurt 176. Heiðadúnurt 177. Lindadúnurt 178. Fjalladúnurt 179. Ljósadúnurt 180. Síkjamari 181. Lófótur 182. Geitla 183. Ætihvönn 184. Kúmen (í göml- um sáðsléttum) 185. Klukkublóm 186. Bjöllulilja 187. Vetrarlaukur 188. Mosalyng 189. Beitilyng 190. Sortulyng 191. Limur 192. Fjallabrúða 193. Aðalbláberja- 'yng 194. BlAberjalyng 195. Rauðberjalyng 196. Geldinga- hnappur 197. Lokasjóður 198. Smjöigras 199. Augnfró 200. Tröllastakkur 201. Lækjadepla 202. Steindepla 203. Fjalladepla 204. Skriðdepla 205. Lyfjagras 206. Blöðrujurt 207. Kattartunga 208. Græðisúra 209. Blálilja 210. lílóðberg 211. Blákolla 212. Maríuvöndur 213. Grænvöndur 214. Maríuvend- lingur 215. Dýragras 216. Engjavöndur 217. Gullvöndur 218. Blástjarna 219. Reiðingsgras 220. Guðmaðra 221. Hvítmaðra 222. Rauðkollur 223. Bláklukka 224. Grámulla 225. Fjandafæla 226. Vallhumall 227. Freyjubrá(Chry- santhemum leu- canthemum L.) 228. Gulbrá 229. Jakobsfífill 230. Engjafífill 231. Túnfífill 232. Skarifífill 233. Íslandsfífill Nokkrum tegundum undafífla (Hieracium) er sleppt hér vegna erfiðleika á nafngreiningu þeirra, en flestir þeirra, er ég safnaði, munu tilheyra skógarfífilsdeildinni (Silvaticiformia). Ég ætlast ekki til þess, að ofanskráður plöntulisti sé svo fullkom- inn, að engu verði við hann bætt við frekari rannsóknir. Ég tel að- eins þær tegundir, senr ég veit af eigin reynd að til eru. Mun það vel þegið, el' einhverjir vildu bæta nýjum tegundum við listann.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.