Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1948, Blaðsíða 21

Náttúrufræðingurinn - 1948, Blaðsíða 21
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 1G3 eru allmargir yngri garðar. í skrautgörðum á Búðum og einnig í kirkjugarðinum vex talsvert al geitakáli (Aegopodium podagraria) og virðist una prýðilega hag sýnum. Geitakálið vex einnig á Gests- stöðum, Kolfreyjustað o. fl. bæjum og var alls staðar í blómi. Geita- kál er algengt á Norðurlöndum, en hefur ekki fundizt hér utan Fá- skrúðsfjarðar, svo að mér sé kunnugt um. Mun það sennilega ílend- ast, og bætist: þá nýr borgari í gróðurríki landsins. Umfeðmingur, báldursbrá og grœðisura vaxa lítillega á Búðum. en eru sjaldgæf á þessum stöðum. Broddkrœkill (Sagina subulata) vex á Kolfreyjustað og kirtilfrœhyrna (Cerastium Edmondstonii) í Tungu. Við Kirkjuból eru fallegar brekkur, bláar af blákollu, þrenn- ingarfjólu og gleymmérei. Utan við kaupstaðinn eru hrjóstrugar Iiæðir. Á Kappeyri vex melasól í sandbrekkum við sjóinn. Nálægt Brimnesi er Árhöfn og Árhafnargil. Þar eru sjávarhamrar úr grænu grjóti, mjög einkennilegu. Sams konar grjót er einnig í Árhafnargili. Þetta er einhvers konar molaberg, sennilega líparít- kennt. Grænt grjót er einnig í giljum á Tungudal. Kváðu útlend- ingar liafa haft hug á að hagnýta sér græna grjótið í Árhöfn á árunum fyrir stríðið. Sjávarfiljungur (Puccinellia maritima) vex allvíða við sjóinn t. d. við fjarðarbotninn og á Skálavíkurtanga. Þar á tanganum vaxa líka lágarfi (Stellaria Jiumifusa), skarfakál, engjavöndur, bjúgstör og Iieig- ulstör. Við Svartagil milli Skálavíkur og Kolfreyjustaðar eru brattar brekkur undir klettum víða vaxnar þursaskeggi. Þar er talsvert af blákollu, gleymmérei, blágresi og bláklukku. Bláklukka er hér al- geng í flestum gróðurlendum. Ofan til í brekkunum taka við blá- berja. og aðalbláberjalyng, krækilyng og holtasóley. Geithvönn vex víða um brekkurnar og ögn af firnungi á blettum. Önnur algeng grös eru vinglar, língresi og lógresi, en alls eru um 50 tegundir, sem allmikið ber á í brekkunum. ígulstör (Carex echinata) vex hér og hvar í giljum. í kirkjugarðinum á Kolfreyjustað eru óvenju þroskalegir regn- fangsbrúskar, sem vaxa þarna prýðilega innan um grasið. Mun regn- fangið vera ein hin harðgerðasta erlend skrautjurt, sem ræktuð er hér á landi. Slæðingar eru nokkrir í nýræktartúnum, t. d. háliðagras, vallar- foxgras, vallarrýgresi, axhnoðápuntur og rauðsmári, en naumast munu þeir orðnir þar ílendir. íslen/.k grös útrýma þeim smám sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.