Náttúrufræðingurinn - 1977, Page 4
súrefnið beint úr vatninu á sama hátt
og tálkn, og sniglarnir þurfa aldrei
að koma upp á yfirborðið til að anda.
Aliir sniglar í fersku vatni og á landi
hérlendis eru lungnasniglar.
Lungnasniglunum er skipt í tvo
ættbálka: Vatnalungnasnigla (Basom-
matophora, þ. e. þeir sem bera augun
við grunn stilkanna) og landlungna-
snigla (Stylommatophora, þ. e. þeir
sem bera augun á stilkum). Vatna-
lungnasniglar hafa eitt stilkapar og
eru augun við grunn þeirra. Til
þeirra teljast allir ferskvatnssniglar á
Islandi. Allir landsniglar hérlendis
teljast hins vegar til landlungnasnigla.
Þeir Jiafa fjóra stilka (lrorn), sem
kunnugt er, og eru augun á endum
þeirra efri. Nöktu sniglunum er sleppt
liér vegna þess, að greining þeirra
Iryggist einkum á innri einkennum,
sem sjást ekki nema við krufningu.
Kuðungasniglana er liins vegar nokk-
uð auðvelt að greina eftir kuðungn-
um einurn með sæmilegu stækkunar-
gleri. Að öðru leyti er enginn veru-
Jegur munur á nöktum sniglum og
kuðungasniglunr.
Útbreiðsla landkuðunga á íslandi
íslenska landkuðungafánan er ekki
fjölskrúðug. Veldur því líklega fyrst
og fremst einangrun landsins, kalk-
skortur í jarðvegi og svalt loftslag.
Alls lrafa íundist lrér 18 tegundir, senr
ætla má, að séu gamalgrónir borgarar.
Að auki lrafa fundist lrér allmargir
slæðingar, senr Irafa náð meiri eða
nrinni fótfestu en eru bundnir við
þéttbýli eða gróðurlrús.
Talsverður munur er á útbreiðslu
tegunda eftir landslrlutunr. í stórunr
dráttum nrá greiria á nrilli 6 mismun-
andi útbreiðslumynstra:
1) Útbreiðsla unr allt land. Aðeins
ein tegund tilheyrir þessunr Ilokki,
hvannabobbinn, Vitrina pellucida.
Er hann eini landkuðungurinn, senr
finnst á miðlrálendinu.
2) Tegundir, senr finnast lrvarvetna
á láglendi. Þær eru 4 talsins: Succinea
pfeifferi, nrýrabobbi; Punctum pyg-
maeum, agnarögn (I. mynd); Nesovi-
trea hammonis, geislabobbi, og Euco-
nulus fulvus, keilubobbi.
Aðrar tegundir eru nreira eða
nrinna Jrundnar við einstaka lands-
lrluta, og er útbreiðsla flestra þeirra
sýnd á meðfylgjandi kortunr. Við gerð
kortanna var notuð reitskipting Harð-
ar Kristinssonar og Bergþórs Jólranns-
sonar (1970).
3) Tegundir, sem eru algengastar
á Suðurlandi. Þessar tegundir eru 7
talsins: Coclilicopa lubrica, eggbobbi;
Cochlicopa lubricella, gljábobbi (2-
mynd); Vitrea crystallina, kristal-
Irolrlri; Vitrea contracta, agnarlrobbi;
Oxychilus alliarius, laukbobbi; Aego-
pinella pura, grundarbobbi, og Ce-
paea hortensis, brekkubobbi.
4) Tegundir með norðlæga út-
breiðslu. Þær eru tvær: Vertigo mo-
desta arctica, örðustúfur (11. mynd),
og Pupilla muscorum, sveppastúfur
(3. rnynd).
5) Tegund, sem eingöngu finnst á
Austurlandi, Arianta arbustorum,
lyngbobbi (4. mynd).
6) í sjötta ílokki er Balea perversa,
langbobbinn, sem einungis finnst í
Austur-Skaftafellssýslu (5. rnynd).
Útbreiðsla Columella aspera, birki-
stúfs, og Vertigo alpestris, tannastúfs,
66