Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1977, Qupperneq 29

Náttúrufræðingurinn - 1977, Qupperneq 29
annars staðar hér við lancl en á Breiðafirði eru að mestu unnar eftir Tlie Zoology of Iceland (Madsen 1949, Stephensen 1937, 1938, 1939, 1940, Thorson 1941, Wesenberg-Lund 1937, 1951). Tegundir þessar hafa fundist umhverfis land allt — nema annað sé tekið fram. S k e 1 d ý r Kuðungar (Prosobranchia) Acmea testudinalis (O. F. Miiller), oln- bogaskel. Fannst um allan Breiðaljörð, á 23 stöðvum af 35. Algeng á st. 1, 2, 6, 10, 21, 30, 32. Fannst auk þess á st. 4, 8, 9, 12, 14, 16, 17, 18, 20, 24, 26, 27, 31, 33, 34, 35. Algeng bæði í allbrimasömum og skjólsælum klettafjörum. Skríður um á hörðu undirlagi, í neðri hluta klóþangs- beltisins og efri hluta þarabeltisins. Margarites helicinus (Phipps), gljásilfri. Um allan Breiðafjörð, á alls 14 stöðvum. Algeng á st. 6, 14, 17, 28, 29, 33, 34, 35. Fannst auk þess á st. 2, 16, 20, 22, 27, 30. Virðist algengari í sunnanverðum firðin- um og í úteyjum, en í honum norðanverð- um. Gljásilfri skríður um á steinum, þangi og þara, í neðri hluta klóþangsbeltisins og efri hluta þarabeltisins. Lacuna divaricata (O. Fabricius), þara- strútur. Fannst á þrernur stöðvum í Breiðafirði, st. 6, 12, 34. Algengust í þara- beltinu, en sækir upp í fjöruna, þar sem er allbrimasamt. Lacuna pallidula (Da Costa), kúfstrútur. Fannst á 12 stöðvum. Algeng á st. 12, 34, 35. Fannst á st. 2, 3, 6, 16, 21, 2<j, 27, 31, 32. Mest á þangi og þara neðarlega i kló- þangsbeltinu og efst í þarabeltinu. Littorina obtusata (L.) (sensu lato), þang- tloppa. Algeng um allan fjörðinn, var á 34 stöðvum, þ. e. öllum nerna st. 5. Fannst á st. 25. Annars algeng. Lil'ir í hvcrs kon- ar fjörum, nema á leirum og forðast fjör- ur þar sem ferskvatns gætir verulega. Skríður um alla fjöruna nema efst og heldur sig mest á steinum og þangi, þar sem gróskumikið þang er. — '141 þessarar tegundar tel ég einnig „tegundina" Lil- torina palliata (Say), möttuldoppu. Geysi- legur breytileiki í hyrnulengd og sköpu- lagi gerði það að verkum að ógerlegt var að aðgreina þessar tvær „tegundir". Littorina saxatilis (Olivi), klettadoppa. Um allan fjörðinn, var algeng á 34 stöðv- um en lannst ekki á st. 25. Lifir í hvers konar fjörum, nema á fíngerðum leirum. Heldur sig olarlega í fjörunni, á og undir steinum og jiörungum. Onoba aculeus (Gould), baugasnotra. Var á 31 stöð í Breiðafirði. Fannst ekki á st. 1, 5, 25, 33, annars algeng. Heldur sig lrekar neðarlega í allbrimasömum og skjólsælum klóþangsfjörum, þar sem fersk- vatnsáhrif eru ekki að ráði. Skeneopsis planorbis (Fabricius), rnæru- doppa. Um allan Breiðafjörð, var á 28 stöðvum og var þar algeng nema á st. 9, 16, 32. Fannst ekki á st. 5, 10, 11, 21, 22, 25, 29. Lifir neðarlega í klóþangsbeltinu og ofarlega í þarabeltinu, í fjörum þar sem ferskvatnsáhrif eru ekki veruleg. Thais lapillus (L.), nákuðungur. Er í fjör- um víðsvegar um Breiðafjörö, á 32 stöðv- um. Fannst ekki á st. 2, 5, 25. Fannst á st. 8, 9, 10, 14, 21, 22, 23, 24, 31, 33, 35. Al- gengur á öðrum stöðvum. Er í þangivöxn- um klettafjörum, en forðast árósa. Boreotrophon truncalus (Ström), gára- dofri. Fannst á tveimur stöðvum 27 og 29, neðarlega í klóþangsbeltinu. Áðalheim- kynni gáradofra eru í þarabeltinu. Buccinum undatum (L.), beitukóngur. Fannst víða í fjörum Breiðafjarðar, alls á 21 stöð, st. 3, 6, 7, 10, 11, 13, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 20, 21, 22, 23, 26, 27, 29, 30, 33. Venjulega lifir beitukóngur neðan fjöru- marka, en leitar upp í neðri hluta fjör- unnar þar sem skjólsælt er og ferskvatns gætir lítið. Sam 1 okur (Lamellibranchia) Mytilus edulis (L.), kræklingur. Var al- gengur á 28 stöðvum í Breiðafirði. Fannst 91
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.