Náttúrufræðingurinn - 1977, Síða 38
1. TAFLA
Þnngi, lcngd, mesta ummál og holdastuðull eldissilunga á Vaðbrekku (bleikja)
Raðtala Silungur veiddur Þungi, g Lengd, cm Ummál, cm Holdastu
1 3. maí 1970 180 25,0 13,5 1,15
2 25. júní 1970 300 26,0 17,5 1,71
3 yy yy yy 210 26,0 15,0 1,20
4 yy yy yy 190 25,0 14,0 1,22
5 3. ágúst 1970 210 24,0 15,5 1,52
6 yy yy yy 210 25,5 16,0 1,27
7 yy yy yy 215 25,0 15,0 1,38
8 yy yy yy 275 26,5 16,5 1,48
Meðaltal
224
25,4
15,4
1,37
Nokkrir eldissilunganna höfðust
við í pollinum í Volgalæknum þar til
sumarið 1972, en þá voru 12 þeirra
fluttir í tjörn í Hrafnkelsdal þar sem
heitir fyrir ofan Móinn. Ekki er vitað
til, að silungur hafi áður verið í tjörn
þessari. Silungarnir, sem settir voru í
tjörnina, höfðu lítið vaxið frá sumr-
inu 1970, enda hafði þeim lítið verið
gef'ið þar allt frá sumrinu 1970.
Sumarið 1974 var einn silunganna
í tjörninni veiddur á flugu, en sleppt
aftur. Var hann þá enn stuttur, en
hafði gildnað með ólíkindum mikið,
svo að þeir sent sáu hann töldu sig
aldrei hafa séð svo gildvaxinn silung
fyrr. Sumarið 1975 var lagt net í
tjörnina, og veiddust í það 6 silungar.
Þungi, mál og hoklastuðull á þeim er
gefið í 2. töflu.
Silungarnir úr Móstjörninni voru
svo gildvaxnir, að sérstaka athygli
2. TAFLA
Þungi, lengd, mesta ummál og holdastuðull eldissilunga eftir þriggja ára dvöl
i Mósljörn (bleikja)
Raðtala Silungur veiddur kyn Þungi, g Lengd, cm Ummál, cm Holdastuðull
1 14. ágúst 1975 $ 980 44 23 1,15
2 yy yy yy $ 950 39 26 1,60
3 yy yy yy $ 750 39 22 1,24
4 yy yy yy 9 1040 38 28 1,90
5 yy yy yy 9 640 33 23 1,78
6 yy yy yy $ 630 33 24 1,75
Meðaltal 832 37,7 24,3 1,57
100