Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 42

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 42
Gvendarselshraun Obrinnishólabruni grágrýti berggrunnur hulinn af aj jökulurð, b) gróðri misgengi 2. mynd. Yfirlitskort um útbreiðslu hrauna norðan Lönguhlíðar og Grindar- skarða. er geysistór gígskál norðan í móbergs- linúk, sem vel mætti heita Bollatind- ur en engan veginn Bolli. Raunar er svo að sjá sem allmikill nafnarugling- ur hafi hér átt sér stað. í dagbók Guð- mundar G. Bárðarsonar, sem dr. Finn- ur Guðmundsson hefur góðfúslega lánað mér, stendur eftirfarandi ritað 18. ágúst 1931: „Bolli mikill er fram- an í Kongsfelli (leturbr. ]. ].), hefur frá honum fallið mikið hraun, sem hefur myndað ávala bungu neðan við gíginn — Kongsfell er úr móbergi." Af þessum ummælum Guðmundar sýnist mér fullljóst að linúkurinn, sem Stóri-BoIIi er norðan í, sé hið raunverulega (Litla) Kongsfell en ekki sá lítt áberandi gígur við Stór- konugjá og Selvogsgötu, sent nú er látinn bera það nafn. Skal svo ekki meira urn þessi örnefni ljallað. Stóri-Bolli hefur úr sér hellt miklu hrauni, sem nær allt norður að Undir- hlíðum en látið sér nægja að spýta hraungusum upp á móbergshnúkinn, sem stolið hefur nalni hans. 104 105
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.