Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Síða 43

Náttúrufræðingurinn - 1977, Síða 43
Gvendarselshraun Obrinnishólabruni grágrýti berggrunnur hulinn af aj jökulurð, b) gróðri misgengi 2. mynd. Yfirlitskort um útbreiðslu hrauna norðan Lönguhlíðar og Grindar- skarða. er geysistór gígskál norðan í móbergs- linúk, sem vel mætti heita Bollatind- ur en engan veginn Bolli. Raunar er svo að sjá sem allmikill nafnarugling- ur hafi hér átt sér stað. í dagbók Guð- mundar G. Bárðarsonar, sem dr. Finn- ur Guðmundsson hefur góðfúslega lánað mér, stendur eftirfarandi ritað 18. ágúst 1931: „Bolli mikill er fram- an í Kongsfelli (leturbr. ]. ].), hefur frá honum fallið mikið hraun, sem hefur myndað ávala bungu neðan við gíginn — Kongsfell er úr móbergi." Af þessum ummælum Guðmundar sýnist mér fullljóst að linúkurinn, sem Stóri-BoIIi er norðan í, sé hið raunverulega (Litla) Kongsfell en ekki sá lítt áberandi gígur við Stór- konugjá og Selvogsgötu, sent nú er látinn bera það nafn. Skal svo ekki meira urn þessi örnefni ljallað. Stóri-Bolli hefur úr sér hellt miklu hrauni, sem nær allt norður að Undir- hlíðum en látið sér nægja að spýta hraungusum upp á móbergshnúkinn, sem stolið hefur nalni hans. 104 105

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.