Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1977, Qupperneq 52

Náttúrufræðingurinn - 1977, Qupperneq 52
vegna um 2.8 milljarðar kirnispara. Nú þar£ einungis um 1000 kirnispör til þess að móta gerð meðalstórrar hvítu. Samkvæmt því er nægileg kjarnsýra í einlitna litningamenginu til ]>ess að ráða amínósýruröð hátt á þriðju milljón hvítusameinda. Reynd- ar er nú talið ótrúlegt að mannlíkam- inn þurfi á svo mörgum hvítutegund- um að halda. Ýmislegt bendir til þess að hann framleiði í mesta lagi 100.000 hvítutegundir. En til þess að ráða gerð þeirra þarf ekki nema u. þ. b. i/30 af þeirri DKS sem felst í hinu einlitna litningamengi. Til livers er þá megn- ið af erfðaefninu notað? í raun og veru eru engin viðhlítandi svör til við þessari spurningu, einungis ágisk- anir. Til þess að skýra betur þann gríð- arlega vanda sem erfðafræðingar eiga hér við að etja, skulum við liugsa okkur að festa eigi erlðaboð manns- ins í letur. Hugsum okkur að kirnis- pörin tvö (A-T og G-C) sem kjarn- sýran DKS er búin til úr séu táknuð hvort með sínum bókstaf. Ef við sett- um 4000 bókstafi á hverja blaðsíðu mundi lýsing á hinum 2.8 milljörðum kirnispara í einlitna mannsfrumu fylla 700.000 blaðsíður, eða 700 bindi sem hvert væri 1000 blaðsíður að stærð. Og allt þetta þarf að afrita ná- kvæmlega í liverri frumukynslóð — og reyndar helmingi meira þegar venjuleg tvílitna fruma skiptir sér! En hvað þekkjum við nú til þessa firnamikla táknmálstexta mannsins? Jú, við vitum hvers eðlis táknmálið er og erum rétt að byrja að fletta bók- unum! Tekist hefur að ákvarða stöðu u. þ. b. 200 gena á litningunum, þó ekki af mikilli nákvæmni. Kirnisröð þessara gena liefur hins vegar ekki verið lesin. Greinarmerkjasetning textans er okkur ráðgáta, og við botn- um yfirleitt liarla lítið í skipulagi hans. Því miður fylgir honum ekkert efnisyfirlit. Það er deginum Ijósara að í frum- um mannslíkamans er höfð vandleg stjórn á starfsemi alls þessa erfðaefnis; starf hvers gens er temprað við hæfi frumu og líkama. Margt þykir nú ein- mitt benda til þess að mjög veruleg- ur hluti af erfðaefni mannsins gegni einhvers konar stjórnunarhlutverki. Hins vegar er þekking okkar á sjálf- um stjórnunaraðferðunum lítil sem engin. Þetta er þekkingareyða sem máli skiptir. Án rækilegs skilnings á því hvernig starfi gena er stjórnað er nefnilega engin von til þess að við- hlítandi skýringar fáist á því hvernig frumur í mannslíkamanum sérhæfast og hvernig einstaklingar þroskast með reglubundnum hætti úr örsmáum ok- frumum í fullmótaðar mannverur. Þessi hörmulega vanþekking á erfðaefni mannsins og annarra svo- kallaðra æðri lífverutegunda stingur rnjög í stúf við þann skilning sem menn liafa nú öðlast á erfðaefni veira og gerla. Það sem gerir gæfumuninn er að við rannsóknir á erfðum þessara örvera er liægt að beita miklu ná- kvæmari og lnaðvirkari rannsóknar- aðferðum heldur en þegar fengist er við hinar æðri tegundir. Greiningar- hæfni helstu rannsóknaraðferða erfða- fræðinnar getur hæglega þúsundfald- ast þegar tilraun er gerð með geril- frumur í stað spendýrs. Þetta má m. a. rekja til srnæðar örveranna og tímg- unarhraða. 114
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.