Náttúrufræðingurinn - 1977, Page 55
vitneskju um eðli skerðihvatanna skal
bent á yfirlitsgrein eftir Nathans og
Smith (1975).
Plasmið
Mjög margar gerðir plasmíða eru
þekktar. Sum þeirra geta flust af
sjálfsdáðum á milli gerilfruma og
jafnvel valdið flutningi sjálfs geril-
litningsins. Viss plasmíð bera gen sem
orsaka ónæmi fyrir ákveðnum fúkka-
lyfjum.
Það ]>lasmíð sem fyrst var notað
sem „genaferja“ í tilraunum til að
flytja framandi gen inn í E. coli heitir
pSClOl. Þetta er mjög lítið plasmíð,
hringlaga DKS sameind sem er u. þ. b.
0.003 mm á lengd. DKS gerilfrumunn-
ar sjálfrar er meira en 300 sinnum
lengra. Plasmíð þetta fjölgar sér í E.
coli frumum en flyst ekki á milli
þeirra af sjálfsdáðum. Hins vegar eru
sérstakar aðferðir þekktar til að flytja
plasmíðið inn í gerilfrumur. Plasmíð-
ið ber gen sem gerir hýsilfrumu þess
ónæma fyrir fúkkalyfinu tetracýclíni.
Þetta ónæmi notfæra rnenn sér sem
rnerki þegar flytja þarf plasmíðið inn
í gerilfrumur. Auðvelt er að einangra
þetta plasmíð úr gerilfrumum.
Sé þetta plasmíð meðhöndlað með
skerðihvatanum EcoRI, rýfur hann
DKS hring þess á einum stað og j)að
myndast línuleg DKS sameind sem
hefur samloðunarenda (4. mynd).
Af fjölmörgum yfirlitsgreinum og
bókunr senr fjalla sérstaklega unr
plasnríð skal hér einungis bent á hina
greinargóðu bók Falkows (1975).
DKS flutt á milli tegunda
Við skulunr nú fylgjast nreð tilraun
til þess að innlima framandi DKS í
plasmíðið pSClOl og flytja lrana inn
í lifandi gerilfrumu. Tilrauninni má
skipta í fjögur stig (4. mynd):
1. DKS einhverrar tegundar (gerils
eða heilkjörnungs) bútað með
skerðihvata, t. d. hvatanunr Eco-
RI. Allir búturnir fá sanrs konar
sanrloðunarenda.
2. Plasnríðið pSClOl einangrað úr
gerilfrumum og klippt með sama
lrvata jrannig að línulegar DKS
sameindir nryndast. Þær hafa
sanrs konar sanrloðunarenda og
bútarnir sem myndaðir voru á 1.
stigi.
3. Hinunr línulegu plasmíðsameind-
unr og framandi bútum af 1.
stigi blandað saman við aðstæður
senr leyfa tengingu samloðunar-
enda. Tengilrvati er hafður nreð
í blöndunni. Tenging samloðun-
arenda getur nú m. a. leitt til
myndunar hringlaga plasmíðsanr-
einda senr bútur af framandi
DKS hefur verið innlimaður í.
4. Sérstaklega meðhöndlaðar, tetra-
cýclínnæmar E. coli frunrur látn-
ar innbyrða lrið nýtilbúna plas-
míð. Tetracýclínónæmi gefur til
kynna að flutningur plasmíðsins
inn í gerilfrumur lrafi lreppnast
og að plasmíðið sé starfhæft í
frunrunum.
Unr niðurstöður slíkra tilrauna vil
ég fyrst taka jrað fram að ekkert virð-
ist vera ])ví til fyrirstöðu að franrandi
DKS, hvort heldur hún er r'ir gerli
eða heilkjörnungi, sé eftirmynduð
senr hluti af plasmíðinu. Hins vegar
hefur komið í ljós að tjáning slíks
117