Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 66

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 66
liti á venjulegan hátt, kom í ljós að fræ, sem talin eru vindborin eftir útliti, bár- ust ekki lengra en jafnvel þung fræ, sem sýndu engar augljósar aðlaganir til lang- flutninga. Af þessu leiðir að varasamt er að flokka dreifibæl'ileika plöntutegunda eftir útliti fræja eins og oft hefur verið gert. Grein þessi er lioll lesning öllum þeim, sem bafa ábuga á landnámi og upp- runa íslenskra plantna, og sýnir bvað ltægt er að gera með einföldum aðferðum. Mikill hluti fyrra bindsins fjallar eins og áður segir um framleiðni, tillífun og aðra starfsemi gróðurs. Þar má sérstak- lega geta greinar eftir ritstjórann um frumframleiðni í mólendi og mýrlendi á Harðangursbásléttunni í Noregi. Notaðar voru mjiig nákvæmar aðferðir við að mæla frumframlejðni með uppskeruaðferðinni og (ill framleiðni, mæld, þ. e. bæði ofan- og neðanjarðarhlutar báplantna svo og mosar og fléttur. Eins og við var að bú- ast, reyndist raunveruleg lrumframleiðni mun meiri með þessum aðferðum beldur en hún befði verið áætluð út frá venju- legum mælingum. Þannig var bámarks- uppskera háplantna ofanjarðar um 90 g á fermetra, en raunveruleg framleiðsla þeirra var metin um 190 g og beildarárs- framleiðsla 534 g á m2 á þurrlendi og 833 g í mýri. Þá fjalla allmargar greinar inn tillifun fléttna og mosa, og kemur þar m. a. gamburmosinn (liacomitrium lanuginosiim) við sögu (Kallio og Hein- onen). Dýralífið á þessum slóðum minnir mjög á dýralíf bérlendis, þótt tegundir séu að sjálfsögðu mun fleiri á meginlandinu. Veigamesti munurinn er kannski sá að bér á landi vantar algerlega stúfur og læmingja (Microtinae), en þessi nagdýr eru ríkjandi grasbítar á skandfnavísku túndrunni, og 3—4 ára stofnsveifla þeirra befur margvísleg ábrif í vistkerfinu. At- hyglisvert er að meir að segja mófugla- stofnar á Harðangri virðast sveiflast í takt við nagdýrin (Lien o. 11.). Margir liafa reynl að komast lyrir um orsakir 3— 4 ára stofnsveiflna allt frá því englend- ingurinn Cbarles Elton reið þar á vaðið árið 1924. Á síðustu árurn hafa sumir reynt að beita stærðfræðilegum likönum við lausn þessa vandamáls og er gerð grein fyrir einu slíku líkani í grein eltir Liestöl o. fl. Enda þótt hægt væri að búa til líkan sem hagaði sér á mjög svipaðan bátt eins og raunveruleg stofnsveifla, fékkst ekki ákveðið svar um hvaða þættir stjórn sveifl- unni. Þrjár greinar fjalla um ábrif beitar- dýra á birki í Finnlandi. Kallio og Leb- tonen ræða ítarlega um eyðingu birki- skóga af völdum skógarmaðksins Oporinia autumnata nyrst í Finnlandi 1965—1966, en talið er óvíst að skógur nái sér nokk- urn tíma aftur á þeim svæðum ‘sem maðk- urinn eyddi. Eftir þetta áfall liófu Finnar víðtækar rannsóknir á dýrum sem lifa á birki og segir frá þeirri blið mála í grein eftir Haukioja og Koponen. Ilelstu dýr- in sem fil'a á birki á þessum slóðum eru ýnisar skortítur, blaðvespur, fiðrildalirf- ur, ranabjöllur og bnúðmý. Auk skordýra voru breindýr og stúfur af ættkvíslinni Clethrionomys þýðingarmikil. Höfundar áætla að skordýr éti um 15% af laufi birkis yfir árið við venjulegar aðstæður. Að lokum er rétt að benda á tvær greinar eftir Gaare o. fl., en þar eru dregnar saman helstu niðurstöður umfangsmikilla rannsókna á beitarvenjum villtra lirein- dýra á Harðangursvíðáttunni. Eftir lestur þessa viðamikla rits er aug- ljóst að ntörgum spurningum er enn ósvarað um byggingu og starfsemi nor- rænnar túndru. Varla fer lijá því að ritið veki íslenskan lesara til nokkurrar um- bugsunar um ástand líffræðirannsókna á eigin vistkerfum. Samanburðurinn við ná- granna okkar er því miður afar óhagstæð- ur. Þar kemur ekki aðeins til stærðarmun- ur ríkjanna beldur einnig og miklu frem- ur skilningsskortur íslendinga á nauðsyn þess að unnið sé markvisst að innlendum grundvallarrannsóknum í vistfræði. Þessi skortur á skipulegum rannsóknum er nán- ast íurðulegur hjá þjóð sem verður að byggja afkomu sína á matvælaframleiðslu á þrautpíndum gróðurlendum og uppurn- um fiskimiðum. Arnþór Garðarsson. 128 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.