Fréttablaðið - 06.06.2009, Side 59

Fréttablaðið - 06.06.2009, Side 59
matur 5 Hildur Úa Einarsdóttir er nýkomin heim frá Flórens þar sem hún lærði að elda ítalsk- an mat. Þar komst hún í kynni við þennan rétt, bakaðan geitaost á tómatólífu- brauði með tapenade. Laxinn útbýr Marentza Poulsen með sítrónukartöflu-purée og kryddjurtapestó sem passar vel á sumarhlaðborðið. Réttinn er líka hægt að fá á Café Flórunni í sumar. FOCACCIA ÞORKELS 345 g hveiti 6 g salt 4 g sykur 10 g þurrger 3 g hvítlauksduft 2 g oregano 1 g timían 1 g basil Nýmalaður pipar 15 ml grænmetisolía 235 ml vatn 30 ml ólífolía 5 g parmesan 235 g mozzarella Þurrefnum blandað saman ásamt grænmetisolíu og vatni. Hnoðað á borði. Deigið á að vera mjög blautt. Eldfast mót smurt með ólífuolíunni og deig- ið lagt ofan í og látið hefast í 20 mínutur. Deigið slegið niður með fingrunum, par- mesanosti stráð yfir og mozzarella-ostinum raðað yfir. Bakað í 10 til 12 mínútur við 220 gráður. RÖSTIKARTAFLA SÆMUNDAR með grilluðu grænmeti og pestó 6 bökunarkartöflur 100 g hveiti Salt Pipar Olía 1 paprika 1 zucchine 1 eggaldin Ruccola-salat Kartöflurnar rifnar með rifjárni, hveitinu blandað saman við ásamt pipar og salti. Olía sett á heita teflon-pönnu, kartöflu- blöndunni raðað á pönnuna og hún hituð í ofni við 160 gráð- ur. Kökunni þá snúið við, hún sett á bökunarplötu og bökuð í 10-12 mínútur til viðbótar. Pestó (sjá uppskrift að pestói hér að framan) sett ofan á kökuna. Grillað grænmeti, kryddað með salti og pipar, lagt ofan á í hring og skreytt með fersku ruccola- salati. Gæða skur úr Eyjum Ýsa m/án roðs • Ýsuhakk • Reykt ýsa Saltfisk-hnakkar • Þorskur • Gellur • Humar Skötuselur • Harðfiskur • Hundaharðfiskur www.godthaab.is pantaðu á netinu eða hringdu í síma 616 1299 og við sendum þér Þú færð fi skinn okkar einnig á eftirtöldum stöðum: Plúsmarkaðurinn Hátúni 10b Reykjavík Pétursbúð Ránargötu 15 Reykjavík Gónhóll Eyrarbakka Bændamarkaðurinn Flúðum Minni-Borg, Grímsnesi Vöruval Vestmannaeyjum 62% 40% Meðallestur á tölublað m.v. allt landið, 12–80 ára. Könnun Capacent í febrúar 2009 - apríl 2009. Fréttablaðið stendur upp úr Allt sem þú þarft... ... 44% 73% 12–80 ára 34% 74% 18–49 ára Lestur á höfuðborgarsvæðinu Fréttablaðið er sem fyrr mest lesna dagblað landsins með glæsilegt forskot á samkeppnisaðila sinn eins og síðasta könnun Capacent Gallup ótvírætt sýnir. Við erum auðvitað rífandi stolt af þessum góða árangri og bendum auglýsendum á að notfæra sér forskot okkar þegar þeir velja auglýsingamiðil.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.