Fréttablaðið - 11.06.2009, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 11.06.2009, Blaðsíða 35
FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 2009 Í safninu eru um 2.000 steinar. Steinasafnið í Breiðdal er nú opið þriðja sumarið í röð en það er til húsa í gamla pósthúsinu í Breið- dal við hlið Hótels Bláfells. Stein- unum hefur að mestu verið safn- að í nágrenni Breiðdals af Reyni Reimarssyni en safnið er nú í eigu Björns Björgvinssonar. „Safninu tilheyra um 2.000 steinar og hefur það að geyma flestar steintegundir sem finnast á Austurlandi, en á þessu land- svæði finnast flestar steinteg- undir á landinu,“ segir Björn. „Það er skráð og merkt á íslensku og ensku af svissneskum jarðfræð- ingum sem gerir það allt áhuga- verðara.“ Að sögn Björns verður áfram unnið að því að fullkomna þessa skráningu og innan tíðar verður hægt að sjá einstaka steina á tölvu- skjá ásamt öllum helstu upplýsing- um. Má þar nefna hversu margar steintegundir eru í hverjum steini, hvað steinarnir eru gamlir, hvar þeir fundust og svo framvegis. Safnið er opið í júlí og eftir sam- komulagi. „Þetta er lítill staður og utan opnunartíma er velkomið að hringja í símanúmer á hurðinni og þá er hlaupið til og opnað,“ segir Björn. - ve Steinar úr ná- grenni Breiðdals Sjóðheitar skógarlummur með ilmandi rabarbarasultu og sjóðheitu ketilkaffi. 20. JÚNÍ EGILSSTAÐIR SÍMI 471-1800 BARRI H ér að sp re nt FÉLAG SKÓGARBÆNDA Á AUSTURLANDI Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.