Fréttablaðið - 24.06.2009, Page 52
24. júní 2009 MIÐVIKUDAGUR24
MIÐVIKUDAGUR
▼
▼
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
STÖÐ 2
20.00 Borgarlíf Marta Guðjónsdóttir
ræðir um málefni borgarinnar.
20.30 Íslands safarí Akeem R. Oppang
ræðir um málefni innflytjenda á Íslandi.
21.00 Mér finnst Þáttur í umsjón Katrínar
Bessadóttur, Haddar Vilhjálmsdóttur og Vig-
dísar Másdóttur. Farið er vítt og breitt um
samfélagið.
Dagskrá ÍNN er endurtekin um
helgar og allan sólarhringinn.
> James Roday
„Ég vildi óska að það væri meiri
Shawn í mér. Ég ber mikla virðingu
fyrir fólki sem lifir fyrir stund og
stað.“
James Roday leikur í Psych sem
sýndur er á Skjáeinum í kvöld
kl. 19.40.
16.05 Út og suður ( e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Púkka (13:26)
17.55 Gurra grís (92:104)
18.00 Disneystundin
18.01 Alvöru dreki (45:48)
18.24 Sígildar teiknimyndir (34:42)
18.31 Nýi skóli keisarans (14:21)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Ljóta Betty (Ugly Betty) Bandarísk
þáttaröð um ósköp venjulega stúlku sem er
ráðin aðstoðarkona kvennabósa sem gefur út
tískutímarit í New York.
20.55 Svipmyndir af
myndlistarmönnum - Silja Rantane
(Portraits of Carnegie Art Award 2008)
21.00 Cranford (5:5) (Cranford) Tvær
fullorðnar systur bjóða gamalli vinkonu að
búa hjá sér og nýi læknirinn innleiðir nýjar
lækningaaðferðir og bræðir hjörtu kvenna.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.25 Söngvarakeppnin í Cardiff 2009
(BBC Cardiff Singer of the World 2009)
01.00 Kastljós
01.30 Dagskrárlok
06.00 Óstöðvandi tónlist
07.30 Matarklúbburinn (1:8) (e)
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Óstöðvandi tónlist
12.00 Matarklúbburinn ( 1:8) (e)
12.30 Óstöðvandi tónlist
17.15 Rachael Ray
18.00 The Game (17:22) Bandarísk
gamanþáttaröð um kærustur og eiginkonur
hörkutólanna í ameríska fótboltanum.
18.25 What I Like About You (7:24)
(e)
18.50 Stylista (4:9) (e)
19.40 Psych (1:16) (e) Bandarísk gaman-
þáttaröð um ungan mann með einstaka at-
hyglisgáfu sem þykist vera skyggn og að-
stoðar lögregluna við að leysa flókin saka-
mál. Shawn og Gus eru mættir aftur en það
er lítið að gera í einkaspæjarabransanum.
20.30 Monitor (1:8) Skemmtiþáttur
fyrir ungt fólk sem unninn er af tímaritinu
Monitor. Kynnir þáttarins er Erna Bergmann
en henni til halds og trausts er öflugt lið
sem haldið hefur úti skemmtilegu vefsjón-
varpi á heimasíðunni www.monitor.is
21.00 America’s Next Top Model
(13:13) Bandarísk raunveruleikasería þar
sem Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrir-
sætu.
21.50 90210 (24:24) Bandarísk unglinga-
sería sem slegið hefur í gegn í Bandaríkj-
unum.
22.40 Penn & Teller: Bullshit (11:59)
Skemmtilegur þáttur þar sem háðfuglarnir
Penn & Teller leita sannleikans.
23.10 Leverage (10:13) (e)
00.00 Flashpoint (10:13) (e)
00.50 Óstöðvandi tónlist
07.00 Könnuðurinn Dóra
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 Doctors (22:25)
09.55 Doctors (23:25)
10.20 Gilmore Girls
11.05 Gossip Girl (8:18)
11.50 Grey‘s Anatomy (15:24)
12.35 Nágrannar
13.00 Hollyoaks (218:260)
13.25 Newlywed, Nearly Dead (12:13)
13.55 ER (18:22)
14.50 The O.C. 2 (1:24)
15.40 Barnaefni: Leðurblökumaðurinn,
Ben 10, Stóra teiknimyndastundin, Litla risa-
eðlan
17.08 Bold and the Beautiful
17.33 Nágrannar
17.58 Friends (9:25)
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.06 Veður
19.15 The Simpsons (13:25)
19.35 Two and a Half Men (15:24)
20.00 Gossip Girl (20:25)
20.45 The Closer (9:15)
21.30 Monarch Cove (2:14) Dramaþættir
sem fjalla um konu sem snýr aftur til heima-
bæjar síns eftir að hafa afplánað sex ára
fangelsisdóm fyrir að hafa myrt föður sinn.
22.15 Love You to Death (2:13) Í hverj-
um þætti er sögð saga af sakamálum sem
öll eiga það sameiginlegt að tengjast hjónum
og ástríðuglæpum.
22.40 Sex and the City (12:18)
23.05 In Treatment (6:43)
Aðalhlutverk: Gabriel Byrne, Dianne Wiest og
Glynn Turman.
23.35 The Mentalist (18:23)
00.20 ER (18:22)
01.05 Sjáðu
01.35 Weeds (7:15)
02.00 Weeds (8:15)
02.30 Pursued
04.05 The Closer (9:15)
04.50 Gossip Girl (20:25)
05.35 Fréttir og Ísland í dag
08.00 Shopgirl
10.00 No Reservations
12.00 Underdog
14.00 Shopgirl
16.00 No Reservations
18.00 Underdog
20.00 Cake: A Wedding Story
Gamanmynd um ungt par sem er þvingað
til þess að halda stórt og íburðarmikið
brúðkaup.
22.00 The Hoax
00.00 Employee of the Month
02.00 All the King‘s Men
04.05 The Hoax
06.00 It‘s a Boy Girl Thing
17.40 Gillette World Sport 2009 Fjöl-
breyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir
víðan völl. Farið er yfir það helsta sem er að
gerast í íþróttunum út í heimi og skyggnst á
bak við tjöldin.
18.10 NBA tilþrif Í þessum mögnuðu
þáttum sem slógu í gegn á árum áður verða
sýnd öll bestu tilþrif vikunnar í NBA-körfu-
boltanum.
18.35 PGA Tour 2009 - Hápunktar
Sýnt frá hápunktunum á PGA mótaröðinni
í golfi.
19.30 Umhverfis Ísland á 80
höggum Magnaður þáttur þar sem Logi
Bergmann Eiðsson fer Umhverfis Ísland á 80
höggum.
20.20 AC Milan - Barcelona 1994 Úr-
slitaleikurinn í Evrópukeppni meistaraliða árið
1994 var háður í Aþenu í Grikklandi. Flestir
bjuggust við jöfnum og spennandi leik enda
frábærir leikmenn í báðum liðum. Þegar á
hólminn var komið reyndist AC Milan miklu
sterkara og hreinlega valtaði yfir Barcelona.
Frammistaða AC Milan í leiknum er kennslu-
bókardæmi um góða knattspyrnu.
22.05 Ultimate Fighter - Season 9
22.50 Ultimate Fighter - Season 9
18.15 Spánn - USA Bein útsending frá
undanúrslitaleik Spánar og Bandaríkjanna í
Álfukeppninni.
20.20 Review of the Season Allir
leikir umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni
skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á
einum stað.
21.15 Colombia Fjallað um knattspyrnuna
í Kólumbíu á vandaðan hátt. Frá Kólumbíu
hafa komið skemmtilegir knattspyrnumenn
eins og Carlos Valderrama og Rene Higuita.
En jafnframt hafa ýmis leiðindaatvik komið
slæmu orði á knattspyrnuna í landinu og er
skemmst að minnast morðsins á landsliðs-
manninum Andres Escobar eftir HM 1994.
22.10 Premier League World Nýr þáttur
þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá
ýmsum óvæntum hliðum.
22.40 Spánn - USA Útsending frá
undanúrslitaleik Spánar og Bandaríkjanna í
Álfukeppninni.
19.30 Umhverfis Ísland á 80
höggum STÖÐ 2 SPORT
20.30 Monitor SKJÁREINN
21.00 Cranford SJÓNVARPIÐ
22.00 The Hoax STÖÐ 2 BÍÓ
23.05 In Treatment STÖÐ 2
▼
Bandaríkjamaðurinn Lucas Glover hafði sigur á US Open sem fram
fór við afar erfiðar aðstæður í New York. Stanslaust úrhelli gerði
það að verkum að flatirnar á Bethpage Black-vellinum breyttust
í hálfgerðar tjarnir. Taugar kylfinganna þurftu því að vera ansi
sterkar til að þola álagið sem fylgir því að leika hágæðagolf í
fimm daga. Meira að segja Tiger Woods hafði ekkert í veðrið
og aðstæðurnar að gera. Reyndar verður að hrósa
þeim Úlfari Jónssyni og Þorsteini Hallgrímssyni fyrir
lýsinguna; þeir eru ekki margir íþróttaþulirnir sem
bjóða upp á létta kennslu um leið og þeir lýsa því
sem fyrir augum ber.
En það voru hvorki Glover né Woods,
Úlfar eða Þorsteinn sem voru mér efst í
huga þegar nýr sigurvegari var krýndur,
því Ricky Barnes átti alla mína samúð.
Þessi 28 ára gamli kylfingur var með forystuna
lengst af og sveiflaði kylfunni eins og engill. Var
í raun fáranlega góður miðað við að hann var í
519. sæti fyrir mótið. Um tíma benti meira segja allt til þess að
þessi brosmildi og geðþekki náungi frá Ameríku væri að rúlla upp
stórmótinu eins og að drekka vatn. Tiger og Glover litu bara út
fyrir að vera byrjendur.
Golf er hins vegar ansi magnað sport, á því hefur
maður fengið að bragða í sumar (sérstaklega þegar
maður stendur með kylfuna í höndunum, horfir á
eftir kúlunni svífa í vinstrisveig út á haf og öskrar alls
konar blótsyrði á eftir). Aumingja Barnes missti nefni-
lega „kúlið“ og fór létt með að glutra niður sigrinum.
Þessi martröð Barnes er ákaflega mikilvæg fyrir áhugakylfinga,
sem stundum neyðast til að leika hring á yfir hundrað og fimmtíu
höggum. Og eru alvarlega að velta því fyrir sér að skilja golfsettið
eftir. Barnes er nefnilega vonin fyrir okkar hina því þegar öllu er á
botninn hvolft er golf fyrst og fremst mannleg íþrótt.
VIÐ TÆKIÐ FREYR GÍGJA GUNNARSSON GLEÐST YFIR RICKY BARNES
Aumingja lélegi kylfingurinn
KLÚÐUR Sem betur fer klúðraði Ricky Barnes US Open.
Martröð hans er gleðiefni fyrir áhugakylfinga.
Vissir þú að kona segir
að meðaltali 7.000 orð á dag en
karl aðeins 2.000 orð á dag?
VINSÆLA
STI
EINLEIKU
R
ALLRA TÍ
MA!
MIÐASALAHEFST 6. ÁGÚSTÁ MIÐI.IS
FRUMSÝNDUR 3. SEPTEMBER
Í ÍSLENSKU ÓPERUNNI