Fréttablaðið - 15.07.2009, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 15.07.2009, Blaðsíða 26
18 15. júlí 2009 MIÐVIKUDAGUR Sumargleði Kimi Records verð- ur haldin í annað sinn nú í sumar. Hátíðin verður haldin í tveimur hlutum og hefst sá fyrri í dag á skemmtistaðnum Paddy‘s í Kefla- vík og endar sunnudaginn 19. júlí á Gamla bauk á Húsavík. Hljóm- sveitirnar Sudden Weather Change, Reykjavík! og Swords of Chaos munu skemmta landsmönnum í fyrri hlutanum en í þeim seinni, sem hefst þann 22. júlí, verða það hljómsveitirnar FM Belfast, Sudden Weather Change, Skakka- manage og Miri. Allir tónleikarnir hefjast stundvíslega klukkan 20.00 með léttum „pop-quiz“-spurninga- leik. Miðaverð er 1.500 krónur. - sm NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 564 0000 12 16 L L L L 10 10 BALLS OUT kl. 4 - 6 - 8 - 10 THE HURT LOCKER kl. 8 - 10.45 ICE AGE 3 3D ENSKT TAL ÁN TEXTA kl. 8 - 10.10 D ÍSÖLD 3 3D ÍSLENSKT TAL kl. 3.30 - 5.45 D ICE AGE 3 ENSKT TAL M/ÍSL. TEXTA kl. 3.30 - 5.45 ÍSÖLD 3 ÍSLENSKT TAL kl. 3.30 - 5.45 TRANSFORMERS 2 kl. 8 -10.50 TRANSFORMERS 2 LÚXUS kl. 5 - 8 - 10.50 SÍMI 462 3500 ÍSÖLD 3 ÍSLENSKT TAL kl. 6 ICE AGE 3 ENSKT TAL M/ÍSL. TEXTA kl. 6 - 8 MY SISTERS KEEPER kl. 8 - 10 TYSON kl. 10 L L 12 16 12 L 7 7 14 B13 - ULTIMATUM kl. 5.50 - 8 - 10.10 MY SISTERS KEEPER kl. 5.40 - 8 - 10.20 ÍSÖLD 3 ÍSLENSKT TAL kl. 5.50 - 8 YEAR ONE kl. 10.10 GHOSTS OF A GIRLFRIEND PAST kl. 5.45 - 8 ANGELS & DEMONS kl. 10.15 SÍMI 530 1919 12 16 L L 7 7 BALLS OUT kl. 6 - 8 - 10 THE HURT LOCKER kl. 8 - 10.35 ÍSÖLD 3 ÍSLENSKT TAL kl. 5.50 ICE AGE 3 ENSKT TAL M/ÍSL. TEXTA kl. 5.50 - 8 - 10.10 GHOSTS OF A GIRLFRIEND PAST kl. 8 - 10.15 YEAR ONE kl. 5.45 SÍMI 551 9000 - Ó.H.T. , Rás 2 - S.V. , MBL MISSIÐ EKKI AF STÆRSTU OG SKEMMTILEGUSTUTEIKNIMYNDÁRSINS! OG NÚNA LÍKA Í 3-D KYNNTU ÞÉR SÝNINGARTÍMA Á SELFOSSI OG Í KEFLAVÍK Á WWW.SAMBIO.IS HARRY POTTER 6 kl. 5 - 8 - 11 7 TRANSFORMERS 2 kl. 5 12 BRUNO kl. 8 - 10 14 HARRY POTTER 6 kl. 1 - 2D - 4 - 5D - 7 - 8D - 10:10 - 11:10D 10 HARRY POTTER 6 kl. 2 - 5 - 8 - 11:10 VIP BRUNO kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 8:30 - 10:10 - 10:30 - 12:10 14 THE HANGOVER kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 12 HARRY POTTER 6 kl. 2D - 5D - 8D - 10D - 11:10D 10 BRUNO kl. 6D - 8D - 10:10 - 12 14 ÍSÖLD 3 m/ísl. tali kl. 2(3D) - 4(3D) L THE HANGOVER kl. 2 - 4 - 6 - 8 12 tryggðu þér miða í tíma! örfá sæti laus T.V. KVIKMYNDIR.IS STÆRSTA KVIKMYNDASERÍA ALLRA TÍMA ER KOMINN Í BÍÓ Á ÍSLANDI! „Dazzlingly well made...“ Variety - 90/100 „Hún var FRÁBÆR!“ New York Magazine – 90/100 TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Í TÍMA! - bara lúxus Sími: 553 2075 HARRY POTTER - POWER kl. 4, 7 og 10 7 MY SISTER´S KEEPER kl. 8 og 10.15 12 ÍSÖLD 3 - 3D - Íslenskt tal kl. 4 L ÍSÖLD 3 - Íslenskt tal kl. 4 L TRANSFORMERS 2 kl. 7 og 10 10 POWERSÝNING KL. 10.00 SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI FLOTTASTA HASARMYND SUMARSINS - Ó. Þ. I., Kvikmyndir.com Félag íslenskra framhaldsskóla- leikfélaga, FÍFL, var stofnað fyrir stuttu. „Við erum að fara af stað með þessa hugmynd sem tilraun. Seinustu ár höfum við verið að gefa öðrum framhaldsskólaleik- félögum afslátt eða frítt á okkar sýningar og fengið í staðinn ein- hvers konar afslátt eða frítt á þeirra sýningar. Þetta er í raun bara þróuð útgáfa af því,“ segir Guðmundur Felixson formaður Herranætur og einn stofnenda FÍFL. Hann segir félagið hugsað sem tengslanet á milli framhaldsskóla- leikfélaga. Afslátturinn verður þá staðlaður og nýtist hann leikur- um sem og öðrum aðstandendum sýninga innan félagsins. „Megin markmið félagsins er að virkja áhuga á leiklist innan framhalds- skólanna og auka samstarf á milli leikfélaganna.“ Þá verður vefsíða félagsins, fifl.is, drjúg fyrir leik- félögin, en þar munu allar upp- lýsingar um sýningar vetrar- ins liggja fyrir. Er enginn rígur á milli skóla? „Alls ekki, það er mjög mikil samstaða, þó að leikfé- lögin séu eins mismunandi og þau eru mörg.“ Hugmyndin kom fyrst upp fyrir tveimur árum. „Formaður Herra- nætur, Thelma Marín Jónsdóttir, var alltaf með þessa hugmynd að stofna Fífl. Svo var ekkert meira gert í því. Núna, tveimur árum síðar, ákvað ég að láta til skarar skríða og hafði samband við alla formenn leikfélaganna.“ Félagið er í mótun í sumar, en vefsíðan og önnur starfsemi þess hefst með haustinu. -kbs Samstaða milli leikfélaganna LÉT TIL SKARAR SKRÍÐA Guðmundur réðst í að stofna félag íslenskra fram- haldsskólaleikfélaga. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR FM BELFAST Hljómsveitin FM Belfast er ein þeirra sem mun skemmta landsmönnum í sumar á vegum Kimi Records. Söngkonan Jessica Simpson og kærasti hennar til tveggja ára, ruðningskappinn Tony Romo, hafa slitið sambandi sínu. Sam- kvæmt heimildarmanni á Tony að hafa hætt með söngkonunni kvöldið fyrir afmælið hennar. „Hún er hryggbrotin. Hún elsk- ar Tony, en sam- bandið hefur ekki verið neinn dans á rósum undan- farið. Hann er upptekinn af sínum ferli sem íþrótta- maður og hún er að taka upp sjónvarps- þátt,“ var eftir honum haft. Á lausu á nýSumargleði Kimi hefst FR ÉT TA B LA Ð IÐ /A N TO N ALPARNIR Íslensku

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.