Fréttablaðið - 15.07.2009, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 15.07.2009, Blaðsíða 28
 15. júlí 2009 MIÐVIKUDAGUR20 MIÐVIKUDAGUR SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Neytendavaktin Þáttur um mál- efni neytenda í umsjón Ragnhildar Guð- jónsdóttur. 20.30 Óli á Hrauni Þáttur um stjórnmál í umsjón Ólafs Hannessonar. 21.00 Mér finnst Þáttur í umsjón Katrínar Bessadóttur, Haddar Vilhjálmsdóttur og Vig- dísar Másdóttur. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 16.05 Út og suður (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Púkka (16:26) 17.55 Gurra grís (95:104) 18.00 Disneystundin Gló magnaða, Sí- gildar teiknimyndir og Nýi skóli keisarans. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Ljóta Betty (Ugly Betty) Banda- rísk þáttaröð um venjulega stúlku sem er ráðin aðstoðarkona kvennabósa sem gefur út tískutímarit í New York. 20.20 Brennið þið, vitar (3:4) Ásdís Sif Gunnarsdóttir sýnir í Kópaskersvita við Öxar- fjörð: Assan yrkir. 20.35 Vitið og viðkvæmnin (Sense & Sensibility) (3:3) Breskur myndaflokkur byggður á sögu eftir Jane Austen. 21.30 Trúður (Klovn II) (e) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Millennium-milljónirnar (Upp- drag granskning: Millenniummiljonerna) Sænsk heimildarmynd um rithöfundinn Stieg Larsson og deilur föður hans, bróður og sambýliskonu um arfinn eftir hann. (e) 23.20 Opna breska meistaramótið (e) 00.15 Mótókross (e) 00.45 Dagskrárlok 08.00 The Truth About Love 10.00 Harry Potter and the Order of Phoenix 14.15 Look Who‘s Talking 16.00 The Truth About Love 18.00 Harry Potter and the Order of the Phoenix Harry er sannfærður um að hinn illi Voldemort sé kominn aftur en galdramálaráðuneytið er í algerri afneitun. 20.15 Parenthood Sígild gamanmynd með Steve Martin í hlutverki föðurs í stórri og vægast sagt skrautlegri fjölskyldu sem lætur ekkert sérlega vel að stjórn. 22.15 The Last Time 00.00 Thelma and Louise 02.05 Perfect Strangers 04.00 The Last Time 06.00 Charlotte‘s Web 17.55 Gillette World Sport 2009 Fjöl- breyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum úti í heimi og skyggnst á bak við tjöldin. 18.25 PGA Tour 2009 - Hápunkt- ar Sýnt frá hápunktunum á PGA mótaröð- inni í golfi. 19.20 Kraftasport 2009 Sýnt frá keppn- inni Sterkasti maður Íslands en þangað mættu flestir af sterkustu mönnum landsins. 19.50 Chelsea - Liverpool Útsending frá leik í Meistaradeild Evrópu. 21.30 10 Bestu: Atli Eðvaldsson Ní- undi og næstsíðasti þátturinn í þáttaröð um tíu bestu knattspyrnumenn Íslandssögunnar. Að þessu sinni verður ferill Atla Eðvaldssonar skoðaður í bak og fyrir. 22.20 Poker After Dark Margir af snjöll- ustu pókerspilurum heims mæta til leiks í Texas Holdem. Doyle Bronson, Chris Mon- eymaker, Daniel Negreanu, Gus Hansen, Chris „Jesus“ Ferguson, Johnny Chan og fleiri spilarar sýna áhorfendum hvernig atvinnu- menn spila póker. 23.05 KR - Valur Útsending frá leik í Pepsí-deildinni. 19.00 PL Classic Matches Man Utd - Leeds, 1998. Hápunktarnir úr bestu og eftir- minnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 19.30 PL Classic Matches Manchester Utd - Wimbledon, 1998. 20.00 Aston Villa - Man. City Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 21.40 Season Highlights 2002/2003 Allar leiktíðir Úrvalsdeildarinnar gerðar upp í hröðum og skemmtilegum þætti. 22.35 Hull - Wigan Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 00.15 Premier League World 2008/09 Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 06.00 Óstöðvandi tónlist 07.30 Matarklúbburinn (4:8) (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Óstöðvandi tónlist 12.00 Matarklúbburinn (4:8) (e) 12.30 Óstöðvandi tónlist 17.35 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.20 Style Her Famous (11:20) (e) 18.50 Stylista (8:9) (e) 19.40 Psych (4:16) Bandarísk gaman- þáttaröð um ungan mann með einstaka at- hyglisgáfu sem þykist vera skyggn og að- stoðar lögregluna við að leysa flókin saka- mál. (e) 20.30 Monitor (4:8) Skemmtiþáttur fyrir ungt fólk sem unninn er af tímaritinu Monitor. Kynnir þáttarins er Erna Bergmann en henni til halds og trausts er öflugt lið frá Monitor. 21.00 Britain’s Next Top Model (3:10) Bresk raunveruleikasería þar sem leitað er að nýrri ofurfyrirsætu. 21.50 How to Look Good Naked (3:8) Bandarísk þáttaröð Carson Kressley hjálpar konum með lítið sjálfsálit að hætta að hata líkama sinn og læra að elska lögulegar lín- urnar. Í þessum þætti hjálpar Carson móður sem hefur í nógu að snúast og hefur engan tíma fyrir sjálfa sig. 22.40 Penn & Teller: Bullshit (23:59) Skemmtilegur þáttur þar sem háðfuglarnir Penn & Teller leita sannleikans. 23.10 Leverage (13:13) (e) 00.00 CSI (6:24) (e) 00.50 Same Sex America (1:1) (e) 02.25 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Könnuðurinn Dóra, Stóra teiknimyndastundin og Bratz. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 Doctors (1:26) 10.00 Doctors (2:26) 10.30 Gilmore Girls 11.20 Tekinn 2 (2:14) 11.50 Gossip Girl (5:25) 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks (233:260) 13.25 Creature Comforts (2:7) 13.50 E.R. (21:22) 14.50 The O.C. 2 (4:24) 15.45 Barnatími Stöðvar 2 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends (12:25) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 The Simpsons (25:25) 19.45 Two and a Half Men (6:19) 20.10 Gossip Girl (23:25) Þættirnir byggðir á samnefndum metsölubókum og fjalla um líf ungra, fordekaðra krakka sem búa á Manhattan í New York. 20.55 The Closer (12:15) 21.40 Monarch Cove (5:14) Rómantísk- ir dramaþættir um konu sem snýr aftur til heimabæjar síns eftir að hafa afplánað sex ára fangelsisdóm fyrir morð á föður sínum. 22.25 Love You to Death (5:13) 22.50 Sex and the City (15:18) 23.15 In Treatment (9:43) 23.45 The Mentalist (21:23) 00.30 E.R. (21:22) 01.15 Sjáðu 01.45 Weeds (13:15) 02.10 Weeds (14:15) 02.35 Weeds (15:15) 03.00 Krámpack 04.30 Gossip Girl (23:25) 05.15 Friends (12:25) 05.40 Fréttir og Ísland í dag 18.00 Harry Potter and the Order of the Phoenix STÖÐ 2 BÍÓ 19.40 X-Files STÖÐ 2 EXTRA 20.10 Gossip Girl STÖÐ 2 20.30 Monitor SKJÁREINN 20.35 Vitið og viðkvæmnin SJÓNVARPIÐ ▼ ▼ ▼ ▼ > Steve Martin „Ég veit aldrei fyrirfram hvaða brandarar slá í gegn og verða sígildir en þegar það gerist þá finnst mér ég hafa skap- að eitthvað stórfenglegt.“ Martin leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni Parenthood sem Stöð 2 Bíó sýnir í kvöld. Mér hefur tekist að útiloka útvarp úr lífi mínu í mörg ár. Hef litið á það að mestu sem uppsprettu af tilgangslausu þvaðri og pitsuauglýsingum. Heima hjá mér og í bílnum er ég nasisti á tónlist og læt mér ekki detta í hug að leyfa öðru fólki að mata mig á annarri tónlist en ég fíla sjálf. Ég fæ nóg af því að fylgjast með Icesave-fréttum á netinu og í sjón- varpinu án þess að þurfa að hlusta á þær í útvarpinu. Ég var hins vegar búin að gleyma því hversu notalegt manni þótti rólegu raddirnar á gömlu gufunni í barnæsku þegar þær hljómuðu í eldhúsinu hjá ömmunum, þessar raddir sem verða að þægilegu suði í eyrum ólíkt því agressíva gjammi sem oftast fyrirfinnst á öðrum rásum. Í síðustu viku átti ég dásamlega og rólega daga norður í Skagafirði í góðum félagsskap fjarri interneti, gsm- símum og sjónvarpi. Á meðan sólin skein suðaði RÚV ásamt flugunum í eldhúsglugganum og fræddi okkur um heimspeki Hegels og stríðsrekstur Napóleons í bland við gríðarlegt magn af djassi. Ég lærði meðal annars að sér- staða Gilbertos væri sú að hann færi úr normi djassins með því að færa sig upp um áttundir og að ungviði ljóna hétu hvolpar en ekki ungar eins og ég hafði alltaf talið mér trú um. Það er eitthvað svo einstaklega yndislegt og íslenskt að kveikja á gömlu gufunni í sveitinni að manni finnst maður hverfa til fyrri tíma þar sem stanslaust áreiti virtist ekki vera til staðar. Einungis suðið í flugunum og Rás 1. VIÐ TÆKIÐ ANNA MARGRÉT BJÖRNSSON MISSIR SIG Í DJASSINUM Gufan suðar í eyrum endalaust Tilvalið í ferðalagið Án viðbætts salts!Án viðbætts sykurs! Kjarngóð næring í þægilegum umbúðum barnamatur.is Aukin ökuréttindi Skráðu þig núna! Síðustu námskeiðin fyrir breytingar! Þann 10. september breytast aldursmörk á vörubifreiðar- og eftirvagnsréttindum í 21 ár. Verð á námskeiði fyrir vörubifreið og eftirvagn er 247.000 kr. Verkalýðsfélög greiða allt að 100.000 kr. af námskeiði Skráning í símum 892 6570 og 892 6571 Námskeið hefjast 22. júlí - Kvöldnámskeið 5. ágúst - Dagnámskeið

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.