Samvinnan


Samvinnan - 01.06.1948, Blaðsíða 17

Samvinnan - 01.06.1948, Blaðsíða 17
V-LEIKFIMI ERÐ NÝJUNG JUM FRÆÐSLUDEILDAR KEA [aleikfimi Fræðsludeildar KEA. Átti fagna meðal foreldra. Á þessum bls. af þessari starfsemi og ljósmyndir er örnunum á námskeiðinu. merkingu, nema að mjög litlu leyti. Aftur á móti er margt annað, sem lögð er áherzla á og reynt að sinna. Börnin læra að koma frjálsmannlega fram, læra að umgangast önnur börn, læra að hirða föt sín, klæða sig úr og í og hjálpa sér sem mest sjálf í þeim efn- um. Þá er þeint kennt að hlusta eftir hljóðfalli og hreyfa sig í samræmi við það. Þeim er sagt hitt og annað um líkamsbyggingu þeirra, og fjölmörg tækifæri gefast til að ræða um og benda á ýms atriði almennrar kurteisi og um- gengni. Mikilvægt er, að öll börn í hópnum fái notið sín sem bezt og þarf í þessu tilfelli voru það ekki orðin tóm, því að þar var sannarlega vel unnið og allt hugsanlegt gert til þess að ala upp GÓÐA lilustendur. Og það er svo um allt, sem gert er fyrir börnin. Það er miklu þýðingar- meira en við gerum okkur grein fyrir oft og tíðum, að allt, sem fyrir þau er gert, sé gert af vandvirkni óg að ræki- lega hugsuðu og yfirveguðu máli. Með því móti getum við vænzt þess að hver kynslóð verði hinni, sem fór, fremri og betri og þótt hægt miði, takist að lok- um að skapa hraustar sálir í hraustum líkömum, góða og dugandi jjjóðfélags- borgara, sanna menn. Smábarna-leikfimin er lítill vottur viðleitni í þessa átt. Hér er ekki um að ræða leikfimi í þessa orðs venjulegu Ög hér er hlustað eftir hljóðfallinu 9g klappað. Það gekk erfiðlega i hyrjun að fylgja hljóðfœrinu, en stnárn sarnan varð pað léttara viðfangs og að lokmn var pað gert „alveg eins og hljóðfcerið sagði“. Af pessu höfðu börnin rnjög garnan, og alltaf jafn garnati, hversu oft setn pað var gert og endurtckið. 17

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.