Samvinnan


Samvinnan - 01.06.1948, Blaðsíða 19

Samvinnan - 01.06.1948, Blaðsíða 19
Olympiska augað á Palomar. (Framhald af bls. 12) Stjörnukikiritm d Pa/ornar tekur á móti gifurlefru Ijósmagni. Teikningin sýnir leiö Ijóssins, i negnum sivalninginn (A) ispegilinn (D) og, á athugunarstaÖinn(C) livað annað kærkomið efni, en þrjár stumlir er það minnsta, sem hægt var að komast a£ með við stjarnljósmyndun. En einnig hér er er Palomarturninn sérstæður. Svo miklu ljós- magni er safnað í kíkirinn, að þar mun fveggja stunda ljósmyndun duga til þess að ná betri árangri en nást mundi á fjórum til fimm stundum á Wilsonfjalli, í 100 þuml- unga kíkinum þar. ÞEGAR nóttin kemur, verður jafnan mikið um að vera á Palomarfjalli. Margt þarf að gerazt á skammri stundu. Fyrir 100 árum leitaði stjarnfræðingur þeirrar tíðar vítt um hvolfið í kíki sínum í von um að finna eitt- hvað nýtt j>ar, eða til að dást að fegurð og margbreytileik stjarnhvirfinganna. En I dag er rannsóknum liagað öðruvísi. Þar gengur hver maður að sínu ákveðna verki. Stjarn- fræðingarnir skiptast í sérfræðinga eins og vísindamenn í öðrum greinum. A Palomar munu sumir þeirra athuga þá kenningu, að geimurinn sé að þenjast út eins og sápukúla, og að radíus hans tvöfaldist á hverjum 1800 milljón árum. Aðrir munu kynna sér eðli hinna breytilegu stjarna, sem blossa upp og deyja út, eða hinna svokölluðu tvöföldu stjarna, eða dvergstjarnanna o. s. frv. SVO margir sérfræðingar eru samankomnir á Palomarfjalli, að það verður ekki auð- velt að gefa þeim öllum tækifæri, sem þeir gjarnan vilja eignast þar. Og þegar við bæt- ast erdendir stjarnfræðingar, sem ekki eiga völ svo fullkomins tækis, en gjarnan vildu fá að dvelja þar um sinn, verður biðlisti vís- indamannanna orðinn langur. Og viðfangs- efnin, sem blasa við stjarnfræðingum og há- loftsfræðingum jiútímans, eru svo margvísleg, að næg verkefni væru fyrir 200 slíka stjörnu- kíka, dreifða um ýms lönd jarðarinnar. Er þá þessi kíkir sá langdrægasti, sem líkur eru til að nokkru sinni verði byggð- ur Þegar er farið að tala um 300 þumlunga kíki. Á pappírnum eru engin takmörk f\TÍr því, liversu stóra spegla og kíka er hægt að smíða. En í framkvæmdinni eru mörg ljón á veginum. Vélfræðingar eru ekki vissir um að na'gja mundi að byggja Palomarstöðina í Séö uþþ i gegnum stjömuturninn Ijósritunartækjum og öðrum útbúnaði og send með 3500 mílna hraða á klst. upp f geiminn. Þau hafa náð 70—100 mílna hæð. Hver slík tilraun kostar a. m. k. 100,000 dali, og hún stendur aðeins yfir í mínútu. Það sem tekst að mynda, eða fá skráð á liin sjálf- ritandi tæki, er undir hendingu komið, þvf að ekki er hægt að miða skeytunum á neinn ákveðinn stað á himni né jörð. Eigi að síð- ur hefur litróf sólarinnar náðst á ljósmynd þar, miklu lengra inn á sviði ultrafjólubláu- geislanna en áður, og miklu fullkomnar en nokkru sinni verður hægt að gera á Palomar- fjalli. FLUGSKEYTIN, SEM ÞEGAR liafa verið gerð, eru frumstæð smíð. Það kann að virðast fjarstæð ímyndun, að stjarnfræðistöð í flugskeyti cigi nokkru sinni eftir að fljúga um geiminn uppi í allt að 1000 milna hæð. En stjörnukíkir var ennþá ólíklegra fyrir- brigði í fornöld, því að þá var ekki einu sinni liægt að íniynda sér, að slíkt tæki væri hægt að smíða. Það er loftið sjálft, sem er aðalhindrun stjarnfræðirannsóknanna. Til þess að sjá alla dýrð himinsins eins og hún í rauninni er, þurfum við að komast upp úr hindrunum loftsins, þess lofts sem mann- skepnan hefur andað að sér síðan hún fór að hrærast á jörðinni. En hvers vegna skyldi lialdið áfram að eyða milljónum til þess að byggja stjarnturna á borð við Palomar? Vegna þess, að í 500,000 ár hefur maðurinn glímt við þá gátu, hvers konar heimur það er, sem við lifum í. Eng- inn leyndardómur er dásamlegra viðfangs- efni. Vísindin hafa ekkert stærra verkefni, en (Fratnhald á bls. 23.) stærri mæli. Þá er óleystur sá vandi, sem hiti jarðarinnar veldur og kemur stjörnun- um til að dansa í augum manna. Ef til vill væri 300 þumlunga spegill, gæti loftið verið kyrrara yfir honum á einum stað en öðrum, svo að eftirmyndin yrði úr lagi færð. Þá er það lögmálið um minnkandi eftirtekju. Jafn- vel þótt hægt væri að herja út fimmtán til átján miljónir dala, sem til þyríti til þess að koma slíku mannvirki upp með öllum tækjum, þá er óvíst, að árangurinn yrði í hlutfalli við hinn gífurlega aukna til- kostnað. STJARNFRÆÐINGAR HAFA EKKI eins mikinn áhuga á stærri stjörnukíki og á því að leysa þann vanda, sem stafar af ó- kyrrð loftsins. Þegar lakast liggur á stjarn- fræðingunum á Palomar, óska þeir, að þeir gætu sent stjarnkíki til einhverra hinna loft tómu rúma, sem ganga umhverfir sólina i milli Mars og Júpíters. Stjarnfræðingur, sem þangað væri kominn, með súrefnishjálma og góðan kíkir, mundi sjá dásamlega hluti. Surnir halda því fram, að þegar flugeldafar- kostur ,sem megni að ferðast í milli stjarn- anna, verði smíðaður, verði hægt að byggja slíka rannsóknarstöð utan gufulivolfsins og nota hana til stjarnrannsókna. Þá mundu stjarnfræðingar aldrei þurfa að hafa áhyggj- ur af ásigkomulagi loftsins. En allt slíkt tal er ennþá skýjaborgir, meira að segja í munni stjarnfræðinga. Það sem næst liggur, til þess að losna við erfiðleika lofttruflananna, er flugskeytið. í Bandaríkjunum hafa þýzku flugskeytin V—2 verið útbúin með Ijósmyndavélum, 19

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.