Samvinnan


Samvinnan - 01.06.1948, Blaðsíða 14

Samvinnan - 01.06.1948, Blaðsíða 14
 KONURNAR ÓG SAMVINNAN .............. limillllllllllllllllÍÍIIIIIIIIIIIIIIIIIIÍIIIIimilHIIIIMIIMIIIIIIIIIIHIIIIMIIIIIIIIIIIIIII) " MATUR ALLA ÐAGA „FÍvað á ég- nú að hafa í niatinn í dag?“ er spurn- ing, sem æði oft kemur upp í huga húsfreyjunnar. Það er hið stöðuga og sífellda vandamál, sem hún þanf að kunna óg geta leyst. Mikið yeltur á, að húsfneyjan hafi gott og ríkt ltug- myndáflug við matargerðina og 'breyti til og bæti mat- inn oftir því, sent tök eru á. Flestum er svo farið, að þeir þreytast og verða leiðir á of mikilli fábreytni í mat, auk þess sem nauðsynliegt er, heilsunnar vegna og líkamlegrar heilbrigði, að fjolbreyttrar og hollrar fæðu sé neytt, Hér eru nokkrir réttir, sem aukið geta á fjölbreyttni í matargerðinni, og kannske orðið svar við spurning- unni „H'váð á ég nú að liafa í matinn í dag? Súpur , Spínatsúpa rneð lirísgrjónum 3 hg. spíinat Spínatið er þvegið og skorið. Laukurinn af- I Iaukur , hýddur, saxaður og brúnaður nokkrar mín- IVi 1. vatn útur í smjörlíkinu. Hrísgrjónin og lárberja- 1 msk. smjörliki laufið saltað og soðið i vatninu í 20 mín. 2 msk. hrísgrjón I?á er gróft saxað spínatið sett saman við og I lárberjajauf soðið { 5 mín. Mjólkin sett í og krydd eftir 3 bollár öijólk smekk. Salt, pipar 600-700 gr. kart- öflur 50 gr. smjörlíki 2 laukar 2 1. vatn' éðá kjötsoð Salt, pipar 2 eggjarauður II \ - 1 kg. fiskúr 30 gr. smjörlíki 1 msk. salt 1 dl. soðið vatn Kartöflusúpa Kartöflurnar eru þvegnar og afhýddar. Skorn- ar í þunnar sneiðar. Tekið utan af lauknum og liann saxaður smátt. Látið i pottinn með smjörlíkinu og soðið við hægan eld, þar fil það er meyrt. Þá nuddað gegnum gatasikti. Sett í pottinn aftur' og þynnt út með kjötsoð- inu. Soðið 5 mín. Salt og pipar eftir smekk. Nota má rjóma í stað eggjarauðu, einnig má sleppa hvoru tveggja, Fiskur Fiskur soðinn i ofni Nota má livaða nýjan fisk sem er. Fiskurinn er hreinsaður, skorinn í sneiðar og raðað í mótið, sem er smurt með smjörlíki. Vatnið látið i. I>að sett inn í ofn og soðið Vg klst. Borðað með soðnum kartöflum og sósunni, sem myndast í mótinu. Fisk-kótelettur með hráum kartöflum 400 gr. fiskur Fiskurinn, kartöflurnar og afhýddur laukur- 400 gr. hráar inn er hakkað, kryddað og svolítil mjólk sett kartöflur í, ef með þarf. Búnar til aflangar kökur. Má 1 laukur ekki bíða, því að þá dökkna kartöflurnar. Salt, pipar Kökurnar steiktar. Tómatsósa, sósa af fisk- beinunum eða hollenzk sósa borin með. Bor- ið fram með heitum kartöflum. Kjöt Finnskur kináakjötsréttur Kjötið þvegið og skorið í bita. Kartöflurnar þvegnar og skornar í sneiðar eða ræmur,, sömuleiðis laukurinn. Sett í pott í lögum með lauknum og kryddinu. Vatninu helt yfir og soðið í I Vg klst. Grænu stráð yfir. 3-400 gr. kinda- kjöt 1 kg. kartöflur 3 gulrætur 2 púrrur Salt, pipar 3 4 dl. vatn Fíntsáxað grænt 5-700 gr. kjöt 600 gr. kartöflur 600 gr. hvítkál 1 gulrófa 2-3 gulrætur Salt, pipar 3 dl. vatn 1 Vi sftróna 90 gr. sykur 2 egg 10 gr. matarlím 1!4 dl. rjómi IV4 1. rjómi Vanilla lVi msk. sykur 6 gr. matarlím 2 msk. kalt vatn 1 gúrka Edik, salt, sykur, vatn, pipar og steinselja 2 eggjarauður Vz tsk. salt 3 dl. salatolía Sitrónsafi, edik Kjöt i káli Kjötið er skorið í munnbitastóra bita. Kálið skorið í ræmur. Kartöflurnar, rófan og gul- ræturnar hreinsað og skorið í jafna bita. Feit- asta kjötið er sett á botninn í pottinn. Þar ofan á rófur og kartöflur, síðan kjöt og þann- ig í lögum. Efst er kálið sett. Vatninu hellt yfir og soðið við hægan eld 1 klst. Síðustu 10 mín. er hrært í pottinum. Sé mikið soð, má jafna það með hveiti. Ábætisréttir Sítrónubúðingur Matarlímið lagt í bleyti og brætt. Eggin að- skilin. Rauðurnar hrærðar með sykrinum. Hýðið af hálfri sítrónu rifið þar í. Safinn pressaður úr sítrónunni og síaður, settur sam- an við matarlímið, þar til það er mátulega heitt, og þá afgangurinn saman við eggja- rauðurnar. Matarlímið sett út í eggjarauðurn- ar, þá þeyttur rjóminn og síðast stífþeyttar hvíturnar. Hellt í glerskál og skreyt tmeð rjóma. Rjómahringur Matarlímið lagt í bleyti og brætt. Rjóminn þeyttur, vanillu og sykri blandað í. Þar í er matarlíminu hrært. Hringmót er skolað úr köldu vatni og stráð sykri, og búðingurinn settur þar í. Þegar liann er kaldur, er honum hvolft á fat og borið með honum saftsósa, niðursoðnir ávextir eða rabarbari. Eintiig hrærð bláber. Grænmetisréttir Gúrkusalat . Gúrkan er þvegin úr köldu vatni og skorin í sneiðar. Ediki og vatni blandað saman til helminga og kryddið látið þar í. Hellt yfir gúrkurnar. Bezt að sjóða löginn. Mayonnese Rauðurnar hrærðar með saltinu, þar til þær eru seigar; þá er olíunni hrært út í smátt og smátt. IIIIIMII1111IIIIIIIIIII 1111111111 MMMMMMMIIIIIIIII 14

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.