Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1951, Page 9

Samvinnan - 01.12.1951, Page 9
Snemma á þessu ári birti Samvinnan viðtal við nokkra fulltrúa yngstu kynslóðarinnar um ýms vandamál samtiðarinnar, og reyndist erfitt að fá þá til að svara fyrir sig með rniklum málalengingum, en bins vegar töluðu svipbrigði þeirra sinu máli. Nú hefur verið leitað á nýjan leik til nokkurra hinna yngstu borgara og rcett við um jólahátiðina. — Hvað finnst yður um þá hug- mynd, að jólagjafir verði bannaðar með lögum? — Er það rétt, að börn viti aldrei fyrirfram, hvað þau fá í jólagjafir? — Teljið þér ekki, að sokkar og nærföt séu hentugustu jólagjafirnar fyrir börn?

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.