Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1951, Blaðsíða 9

Samvinnan - 01.12.1951, Blaðsíða 9
Snemma á þessu ári birti Samvinnan viðtal við nokkra fulltrúa yngstu kynslóðarinnar um ýms vandamál samtiðarinnar, og reyndist erfitt að fá þá til að svara fyrir sig með rniklum málalengingum, en bins vegar töluðu svipbrigði þeirra sinu máli. Nú hefur verið leitað á nýjan leik til nokkurra hinna yngstu borgara og rcett við um jólahátiðina. — Hvað finnst yður um þá hug- mynd, að jólagjafir verði bannaðar með lögum? — Er það rétt, að börn viti aldrei fyrirfram, hvað þau fá í jólagjafir? — Teljið þér ekki, að sokkar og nærföt séu hentugustu jólagjafirnar fyrir börn?

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.