Samvinnan


Samvinnan - 01.03.1953, Blaðsíða 16

Samvinnan - 01.03.1953, Blaðsíða 16
Pétur Jónsson á Gautlöndum Þegar Pélur Jónsson á Gautlöndum var flutt- ur heim eftir lát sitt 20. jan. 1922, var haldin minningarathöfn i Einarsstaðakirkju. Þar flutti Jón bóndi Haraldsson eftirfarandi kvceði, sem aldrei hefur birzt, en Samvinnunni er áncegja að flytja, þótt seint sé. Hinsta sinni heim á leiðir haldin skal in forna braut. Fjallabyggðin faðminn breiðir, friði helgað móðurskaut. Minningunum götu greiðir geisli dags að entri þraut. Man eg þegar móti hríðum Mývatnsheiði snjóga tróð, þar sem dimma daga tíðum drífa sköflum niður hlóð. í klaka faðmi, köldum, víðum, hvergi markar fyrir slóð. Vörðubrotin þó hann þekkir, þýða að þeim réttir mund. Klakans falla kaldir hlekkir, kuflinn eftir litla stund. Eftirmanni er auðnin blekkir oft er v ar ð an fjörsins pund. För er beint til fegri landa, fjallakyrðin regin djúp hlustar, dregur ekki anda, aðeins bíður þögul, gljúp. Allar vörður auðar standa upp úr hvítum mjallar hjúp. J ón Ha r ald s s o n. A slcttum Bandarikjanna eru helikopterfluguélar notaðar til að aðstoða við rekstur nautgripa- hjarða. Hver veit nema. þœr kœ nu sér vel i fjárleitum hér á landi? JEPPI Stórvaxandi not sem byggjast á ] Sumar helikopterflugvélar eru svo litlar, að tveir menn geta lyft þeim, en aðrar, eins og „Fljúgandi kran- inn“, eru stórar og gerðar til þunga- flutninga. Ýmsar gerðir vélanna eru ætlaðar til flugs í heitu eða köldu loftslagi, og þær geta komizt upp í 7000 metra hæð. Það er auðveldara að stjórna heli- kopter en venjulegum flugvélum. Þær fara áfram, aftur á bak eða á hlið eftir því hvernig blöðum hreyf- ilsins er snúið. Ef vélin bilar, heldur Hér sést hin merkilega teikning Leonardo da Vinci, sem hann gerði af flúguél, og sýnir hún, að hann hefur algerlega skilið það lögmál, sem helikopterfluguélar byggjast á. Helikopterinn — flugvélin, sem flýgur beint upp eða niður, og þarf engan flugvöll til að lenda á, er nú orðin að „jeppa“ loftsins. Hún getur lent í frumskógum eða eyðimörkum, á götum eða flötum húsþökum elcki síður en á steinsteyptum flugbraut- um. Með flotholtum getur bún lent á vatni eða í djúpum snjó. Þegar nauð- sjm krefur getur hún verið nær kyrr í loftinu rétt yfir jörðu, ef bjarga þarf manni eða koma einhverjum munum um borð. 16

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.