Samvinnan


Samvinnan - 01.09.1954, Side 31

Samvinnan - 01.09.1954, Side 31
Saga eftir Robert Louis Stevenson. Myndir teiknaðar af Peter Jackson. GULLEYJAN Læknirinn skoðar uppreisnarseggina með gaumgæfni og segir: Ég vanda mig við ykk- ur, kæru sjúkiingar, því að ég vil ekki, að kóngurinn missi af því að hengja ykkur! Þið eruð allir með malaríu, segir lækn- irinn, er hann fer. En það er von fyrir ykkur, ef þið farið ekki aftur út í mýr- ina. Ræningjunum verður rnikið um og Silfri þarf að leggja sig allan fram til að fá þá til að hlusta á sig. Silfri snýr sér að Jim og lætur hann iofa sér að viðlögðum drengskap að flýja ekki frá þeim. Hann biður lækninn að fara út fyrir girð- inguna og segir, að þeir Jim geti talað saman yfir hana. Þegar Livesay er farinn, ganga Silfri og Jim niður að girðing- unni. Ekki flýta þér, segir Silfri, þeir eru nógu tortryggnir fyrir, félagar mínir. Þegar þeir koma að girðingunni segir Silfri: Ég bjargaði lífi drengsins, læknir, og ég vona, að þú launir mér með miskunn! Jim, segir lækn- irinn, ég get ekki verið harð- ur við þig . . . . . . en það var hugleysi af þér að yfirgefa okk- ur! Ég ásaka sjálfan mig og er við- búinn dauða mínum. En ég þoli ekki hótanir ræningjanna um að pynta mig! Stökktu yfir og við skulum flýja, segir Livesay. Ef þeir pynta mig, gæti verið að ég segði þeim, hvar skipið er. Það er í norðurvíkinni, hvíslar Jim að Livesay. Jim segir lækninum sögu sína og Livesay segir: Þú hefur bjargað lífi okkar og við munum ekki láta þig týna þínu lífi! Silfri, hrópar Lives- ay, ég skal bjarga þér frá hengingu, ef við báðir komumst lif- andi heim! Gættu drengsins, seg- ir læknirinn, og þurf- ir þú hjálp, þá kall- aðu til okkar! Livesay kveður þá og gengur rösklega á brott. 31

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.