Samvinnan


Samvinnan - 01.10.1964, Blaðsíða 31

Samvinnan - 01.10.1964, Blaðsíða 31
Enn átti Einar Benediktsson erindi við fólkið og fór ekki erindisleysu. Ungir hugir og ung hjörtu voru reiðubúin list hans og töfrum, vissulega ekki af fullum skilningi, en mót- tækileg af heilum hug, þegar atvikin höguðu því svo, að tækifæri gaíst. Það var að vísu þýðing hans á Pétri Gaut, sem þarna var um að ræða. En fullyrða má, að kvæði hans hefðu átt vísan sama hljómgrunn í hinum ungu hjörtum. Þannig hefur skáldið Einar Benediktsson átt erindi við kynslóðimar og á enn. Þannig hafa þær varðveitt fjársjóð þann er hann gaf þeim, um leið og sá fiársjóður hefur auðgað líf þeirra og veitt því fyllingu. Þannig gengur hinn dýri arfur frá kyni til kyns. Þeirra dæma er gott að minnast nú á hundrað ára afmæli þjóðskáldsins. Páll H. Jónsson DRALON KODDI DRALON SÆNG FISLÉTT 5 OLIK 5VOTT gængurstærðir 140x200 100x140 110x90 koddastærSir 50x70 40x50 33x40 SAMVINNAN 31

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.