Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1910, Qupperneq 72

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1910, Qupperneq 72
68 8. Tímaritið. Það má telja sennilegt að um tímaritið verði gerð við- líka ákvæði og á aðalfundinum í fyrra, og útgáfu þess því haldið áfram; þess heldur sem hin endurskoðuðu lög sambandsins telja útgáfu tímarits eitt af tilgangsatriðunum. Pó tímaritið hafi, hingað til, alls eigi unnið ætlunar- verk sitt eins og æskilegast hefði verið, munu menn samt almennt viðurkenna, að það hafi talsvert nálgast ætlunarverkið, og vilji því ekki láta það detta úr sögunni. Það lá í augum uppi, þegar i útgáfuna var ráðizt, að mörg skilyrði vantaði fyrir góðum árangri og þess yrði langt nokkuð að bíða, að þar raknaði sæmilega fram úr. F*að var eigi kostur á vel hæfum ritstjóra; það var hætt við því, að fá’r yrðu til þess, að senda ritinu ritgerðir, og frjettir, skyrslur og anhað efni; að útsalan gengi tregt, fyrirtækið gæti alls eigi borið sig reikningslega. Reynslan hefir líka, að miklu leyti, orðið sú sem við var búizt, enn sem komið er. En, hún virðist einnig ætla að staðfesta hitt, sem jafnframt vakti fyrir hvatamönnunum: að samvinnu- fjelagahreifingin væri orðin fjölda manna, hjer á landi, svo mikið áhugamál, að fulla nauðsyn bæri til þess, að halda uppi sjerstöku riti, er hefði þess konar mál fyrir aðalumtalsefni. Nú eru það nær því öll samvinnufjelög landsins —þó eigi sjeu þau öll í sambandsfjelaginu — sem vilja fá meira og minna af ritinu. Hefir Sláturfjelag Suð- urlands, t. d., í áformi að kaupa talsvert mörg eintök til útbýtingar meðal fjelagsdeilda. Ressa aðferð hafa mörg fjelög tekið upp. Föstum áskrifendum, utan fjelaganna hefir nokkuð fjölgað. í fyrirtæki þetta þurfti að ráðast, það hefir sýnt sig- Einhver varð að fást til þess að brjóta ísinn, í þeirri trú: að þegar |fram liðu stundir, eða eptir nokkur ár, færi leiðin að sækjast betur, ef þolgæði, áhugi og traustið á góðum málstað Ijeti hvergi undan síga, þó efnaskortur reyndist talsverður fyrsta skeiðið. Nú er þeim mönnuin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.