Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1910, Qupperneq 74

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1910, Qupperneq 74
70 9. Sameiginlegar vörupantanir. 10. Sameiginlegir erindisrekar. Framkvæmd þessara máiefna hefir allt af vakað fyrir Sambandskaupfjelaginu, en jafnan strandað á hinum sömu skerjum: ófullkomnu skipulagi sambandsdeildanna og fjár- skorti þeirra. Þó lítið hafi enn snúizt til betra horfs með þessi atriði, verður næsti sambandsfundur að leitast al- varlega við að þoka málunum eitthvað áleiðis. Pví má ekki gleyma, að hagnaðurinn við það, að vera í kaupfjelagi er naumast meira en hálfsjeöur, meðan fje- lögin taka eigi að sjer hlutverk stórkaupmannanna, og framkvæma eigi vörukaup sín í margfalt stærri stýl en hingað til hefir við gengizt. Fram á þetta hefir optlega verið sýnt í tímaritinu. Að vísu er efnahagur flestra kaupfjelaganna þröngur, en þó naumast svo, að þeim væri um megn að gera nú þegar tilraun með pantanir í fjelagi á einstöku vör- um, svo sem: rúg, sykri, steinolíu, timbri og fl. í þessu máli — sameiginlegar pantanir—er vissulega allt of mikil deyfð og vantraust. Tilhneigingin er of rík til þess aö bauka út af fyrir sig og breyta sern minnst teknum hátt- um, hvað sem reynslan sýnir annarstaðar í sams konar efnum. í kjötsölumálinu hefir þegar verið bent á það, að þar getur gefizt tækifæri til að byrja á því, að sambandið hafi sinn eigin erindisreka. Að öðru leyti er hætt við því, að sambandsdeildirnar geti eigi búið erindisreka, til almennra vörukaupa, svo leiðis úr garði, að því megi við hlýta. Þar eru sömu skerin á leiðinni, sem í pönt- unarmálinu. í báðum þessum málum bólar einkennilega mikið á þeirri skoðun hjá mörgum mönnum að vjer höfum ekki völ á samlendum mönnum er sjeu störfunum vaxnir: Pá vanti þekkinguna og þeir geti fokið eitthvað út í heiminn með geymslufje fjelaganna, þegar verst gegnir;
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.