Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1910, Side 75

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1910, Side 75
það sje áhætta að eiga mjög mikið undir einstökum er- indisreka, o. sv. frv. En, er það ekki einmitt hið síðast talda, sem vjer þó allt af sættum okkur við gagnvart út- lendum umboðsmönnum og vanalega farnast vel? Verð- ur ekki að hafa talsvert á hættu með þetta hvarvetna í heiminum? Auðvitað geta mennirnir brugðizt góðum von- um, en varkárnin og vantraustið mega samt ekki keyra svo fram úr öllu hófi, að öll fjelagsleg starfsemi verði að líða undir lok. 11 Endurskoðun reikninga. A fundinum kemur það líklega í Ijós, hvað helzt hefir orðið því til tálmunar að sameiginleg endurskoðun næði fram að ganga á liðna árinu. þarf fundurinn að taka mál- ið aptur upp og liðka það til, eptir atvikum. 12. Kosning starfsmanna. í þessu .máli hefir tímaritið engar skýringar eða tillög- ur fram að leggja. Ritað 21. Maí 1910. Sigurður Jónsson.

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.