Stéttabaráttan - 01.03.1972, Blaðsíða 4

Stéttabaráttan - 01.03.1972, Blaðsíða 4
 Ct'" iqfe, Æ'i ''j ' ' 'f;V: "i •V//7/,/^Mw '. *¦ ':¦'- i>- ¦¦ ¦ * / ):¦ '• / I ' ¦¦'.;> /¦ ¦' ... '¦¦ /¦ " }~ ' ¦,¦.!. ¦¦¦• .,-,: "Saga um stettabaráttu" „.,.,,,,.;;; ..:. ' ''_.' Sannleiksgildi þeesara orða kommúnistaávarpsins hafa lönguia verið borgur- unum þyrnir í augum. Útverðix- borgarastettarinnar - sináborgaralegu sósíalistarnír hafa sífeilt reynt að varpa huliösblæju yfir sannleikann um stlttirnar og stéttabaráttuna. Þessum borgarasveinum hefur pott marxíska þekkingin uiá'stGttirnar og 'stéttabaráttuna bezt geymd x hahd- raðanum. Þeir hafa básúnaö undirlaagijuvizku um stéttasamstarf yfir ;'' | lanðsbyggð alla, allt frá' þeirra fyrstuafskiptum að • st.jórnmálas^arf'i'. 11« sept. 1944 sagöi Sinar Olgeirsscn í ræðu'á alþingis "Slíku jafnvKgi fáum við aðeins haldið í' utánríkispólitík vorri, að Öflugt sarastarf sé.meö sterkuetu etéttum í landinu í peesu augnarmiði." Stéttasamstarf í stað 'stettabaráttul ¦¦ :.,,,, ..-...¦. Stéttaeamstarf getur ekki verið í doru formi en uhdirgefni., 1 stetta- þjóðfélaginu er "frelsiö", frelsi hinnar ríkjandí-'ététtar aö arðra;nav og kúga hina vinnandi stétt. Í" auövaldsþjoóféla^lnu getur pvx aðeine' verið um frelsi borgaras.téjtkarinnar að ræða, írelsi til að arðrsuna og kúga' öreigRStéttina, : Öreigastéttin getur- við vissar aöstiaður tekið pátt í samfylkingu par' sem borgararnir eru með, en skilyrðið er aö komimínistar leiði öreigana í því sambandi og að fy2kin'g af;þess háttaar- tagi sé andfylking gegn heims- valdastefnunni og þjóni byltingarsinnuðu hlutverki. Gegn "frelsi" borgar,astóttarinnar veröur öreigastéttin að tefla byltingar- sinnuðu valdi til ao geta frelsað sig úr'arðráns- og kúgunarfjötrum ¦ borgarastéttarinnar«, £>á mun Öreigastéttin einhig .freTsa mannkynið allt undan arðráni og kúgun í ei'tt skipti fyrir Öll. Barátta öreiga.r,téttarinnar í sérhverju landi er um leiö barátta fyrir frelsi öreiga alls heimsins. Þannig er öreigabyltingin alþjóölegs eð'iis, þó" hún sé þjóðleg að f'örmi til'. ¦'¦•'.¦•' ¦"'•' .,,-, • ... Sagan hefur sýnt okkur, að hin ráóandi stétt kúgara mun aldrei láta völd eín án harðvítugrar baráttu* £>ess vegna er það sama og að ganga þegjandi Undir kúgúnarvald auðvaldsstéttarinnaj, þegar raaöur gefur þingræðinu trúnað sinn og truir á lýðræði borgaranna. Tilraunir stéttasamstarfsmanná, til að leióa baráttu öreigastéttar- innar inn í þing3ali borgaraetettarinnar, múlbinda hana leikreglum kúgara sinna, eru tilraunir etéttasvikaranna til að halda öreigunum í í arðránsfjötium. Stéttasamstarfsmennirnir hafa rangenúið og falsað marzismann £ því skyni að reyna að innprenta borgaraiegu hugmyndafraíóina meðal öreiganna.

x

Stéttabaráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stéttabaráttan
https://timarit.is/publication/344

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.