Stéttabaráttan - 01.03.1972, Blaðsíða 27

Stéttabaráttan - 01.03.1972, Blaðsíða 27
Afskipti indversku heimBvaldaáinnann&e Eins og áður sagði hefur in.dve.rska btfrgarastáttin alltaf verið 1 ifötstöðu við Pakistan. Þannig varo sú þ.ióðlega móthverfa., sem rlkti £ Pakistan, tilvalið tækifæri fyrir Indiand. áð sundra Pakistan og ná yfirráðum. yfir auðllndum Aus%ur-Pakisf/a?,is. Juku Indver jar.. smám sam.an hernaðarafskipti sin,sem náðu hámarki £ árásarstrí.ðinúh, f þvf stóðu borgarastétt Indlands og þjóðlega smaborgarastéttin í Austur-Pakistan sem önnur hli.ð í móthverí'u r.þar.sem vesturpakisí/- anska borgarastéttin myndaði hina„ 3n þteas'i. m.ó thverf a var þó ekici höfuðmóthverfa stríðsins. Röfuðmóthverfan í árásaratyr.jö-ld Tndvoina,,, Er Indverjar hlönduðu sér með vopnavaldi i borgarastýróöldijiá, dyggilega studdir af rússnesku sósíalhoiinovaldasinnunum^leiddi það til að höfuðmóthverfan, sem hafði verið móthvérfan milli borgara-- stéttar Vestur-Pakistans annarsvegar og hinhvegar alþýðu Austur- Pakistans (þjóðlega móthverfan, sem áður er getj.ð),' varð minni- hattar móthverfa og móthverfan milli heimsvaldasteínunnar og þjoð- legs sjálfstæðis Pakistans varð höfuðmóthverfan. Stríðið £ Pakistan tók á sig nyja mynd,breyttist, vegna innrásar heimsvaldasinna frá að vera borgarastríð qg, varð útþenslustríð indversku og rússnesku heimsvaldasinnanna. í því stríði er rét't að styðja rétt pakistöneku þjóðarinnar til að leysa sín eigin vandamál án íhlutunar erlenuia aðila. Þetta er framsýnt viðhorf kommúnista fyrir sigri s5si.al-.sm- ans £ heiminum. Heimsvaldastefnan og strj^ðið. Árás Indv.erja var tilraun til áð kOmaat ýfir náttúruauéfevi Austur- Pakistans og sundra Pakistan.RÚssnesku só'síalhciinsvaldasinnarnir standa að baki þessarar útþenslustefnu Indvorja.. Þar eiE fyrst cg fremst um að ræða tilraunir til að umkringja Kína oq einangra enr. betur «g jafnframt_.au.ka áhri£asyæð:L. sitt, líu. ber svo við,að morö-¦¦ ingjarnir fra innrasinni 1 Tekkosloyakíu-igöavsem hlutu fordæmingu heimsins,eru orðnir frelsishetjur cg hugljúfur horgaralegu press-- : unnar. Afstaða TJSA sýnir vel sundrungina , sem. r.íkir £• herbúðuia heimsvaldasinna. Þrátt fyrir það að'USA hcfur áuðvxtað mikinn áhúga a að einangra Kina, þá hefur mótsetningih'. við 'Jlussland og afturföc USA sem heimsvalds greinilega léitit, .til þess að ÍJSA hefur ekki getað gripið beint inn í atburðarrásina„ í>fct.ta er tímamótaosigvcr fyrix USA., því Pakistan heíur æt'íð'^reynst éitt af hclztu áhrifa-- svæðum þeirra hingað til'- 75 milljóna m.arkað'ur ,-er tapaður 1 Afstaða Kína. ._.,.•• ;..:..; Afstaða kínvereku kcmmúnistanna hefur vákið furöu margra og borgara- legu blöðin túlka hana auðvitað sem stuðning við hernaðareinræðið í Vestur-Pakistan í blxðu og stríðu. Þatta eru stúttarlygar borgar- annal Kmyerjar hafa aldrei stutt Vestur-PakLstan '* öðrum grundve.lli ®nJ.í'i^ia Punktunum um friðsamleg samskipti og sjalfatæði þjoða.cevi bæ.öi Indverjar og Pakistanir fellust a a Bandung-raðstefnunni. 1955, Liku mali gegnir um þ£ lýsingu,sem hefur verið hampað a lofti hcr að afstaða KÍnverja ".....hafi ráðist af þeirri aðstöðu,sem þeir 25

x

Stéttabaráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stéttabaráttan
https://timarit.is/publication/344

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.