Stéttabaráttan - 01.03.1972, Blaðsíða 15

Stéttabaráttan - 01.03.1972, Blaðsíða 15
Sömu áfstöðu hefur Mao til BtéttkBid.l'greiningBrinnárs .. "Hvqrjir eru óvinir vorir? Hveijir eru vini-r vorir? Þetta. érv , ' mikilysi.ga.sta Bp.mrni.ngin í sam'ban.di við byTtíhguna.Undirrót 'j>éss', að öll fyrri byltingarbaráttá í Kina náði svo iitlura árangri,var sú,að ek'ci tókst ao Bameina hina raunver.ulegu vmi til þéss að ráöast i.egn raunverulegúm óvinura.Byltin^arflokcur ei .i.eiösógu- sveit f jóldans. "og engin byiting getur hokkru sinai heppnazt,ef _. ibyltln/'.arflokkur leiðir hana afvega.vér veiðum að g'æta þe&B að saraeina taunverule a vini vöra til aö ráoast gegn raunveiulegun óvinum til að tryggoa,að vér vinnum lokásigur í byltinguhni og leiðum ekki fjöldann afvega. Til ;jess aö greina á rai'ili raunveru- legra vina og óvina, verðurn vér áö gera almenna ranriLOicn a efna- hagelegri stoðu stéttanna í kínveisku þjóðfélagi og afstóðu þeirra til byltingcrinnar." (gelected"Readings from the Víorks of Mao Tse-Tung bls. ll). Hverqir eru rtéttvísustu öraigar . íslands í d.ag? Haustið 1938 var Kommúnistaflokkur Islands lagður niður (hann var stofnaður 29. nóv. 1930) og nýr flokkur var stofnaður Sameiningar- flokkur alþýðu - Sosíalistaflokkurinn í samstarfi við vinstri arm Alþýðuflokksins. Þessum nýja flokki var gerð "dýrindis" sísíal- demókratísk stefnuskrá. Flj-ítlega varð flokkurinn segulsvið hægri vindanna innan vinstri hreyfingarinnar og 1944 gekk SÓsíalistaflokk- urinn í stjórnarsamvinnu við Sjálf stæðisfloklcin og Alþýðuflokkinn til að hagnýta.' þær innistæður, sem höfðu myndazt á stríðsárunum fyrir uppbyggingu kapítalismans á íslandi. Annað stóra uppskiptastrxð heimsvaldastefnunnar var ný afstaðið. RÚssland hafði brotið á bak aftur nrikalegustu vígvél allra tima, skilgetið afkvæmi kapítalismans - nazismann. Þessi glæsilegi sigur Rauða hersins sýndi ótvíræða yfirburði sosíalismans yfir kapxtal- ismanum og öreigastéttin var alle staðar í heirainum mjög m»ttækileg fyrir byltingarsinnuðum áróðri kommúnista, fyrir sosíalismann. í. þessum sama tíma leggja. leiðtogar Sísíalistafloklcsins allt sitt pund á vogarskálir borgaranna og svíkja hið hetjulega uppbyggingar- starf hins íslenzka Ktmmúnistaflokks. Allt þeirra mas og starf hefur verið á cömu fcókina lært og £ de.g hafa þeir reist sér verðugan legstein - hið borge^ralega. Alþýðubandalag. Höfuðdrættir framangreinds tímabils hafa einkenni stimpilhausa smáborgaralegu sósíalistanna. En þróunin til hægri gerðist ekki átakalaust. Það hafa ævinlega. verið menn innan flokksins, sem hafa beitt byltinge,rsinnaðri andspyrnu gegn hægristefnunni. í þeirri bar- attu hafa flestir "sigrarnir" fallið smaborga.ralegu sósíalistunum í skaut. Þrátt fyrir að svc hafi verið, væri alrangt ao meta starf kommúnistanna frá þessum tíma, sem lítilfjörlega og árangurslausa andspyrnu gegn • furefli hægrimannanna. Ste.rf kommúnistanna. innan Sósíaliste.flokksins er sú reynsla, sem við kcmmúnistar í dag verðum e.ð læra af til að geta sameina.zt um byltingarsinnað markmið «kkar. Stéttvísustu öreigarnir verða að skipuleggja sig á koiamúnískan hátt - byggja upp grundvallarnám í marxismanum - lenínismanum, hugsun Maó Tsetung. Margir námshopar hafa þegar hafið starf og SÓsíalistafélag Reykjavíkur hefur lagt grundvöll að því, að sem flestir félagsmenr. taki þátt í uppbyggingarsta.rfinu. Innan vébanda þess eru reyndustu barattumenn, sem öreigastéttin hefur á aö skipa í dag. í Kýrri Dagsbrún skrifar Runólfur Björnsstn t " Það verður ekki lengur byggt á þeim arfi, sem Sosíalistaflokkurinn lét eftir sig. Margra ára hentistefna hefur að mestu þurrkað út þann 13 -

x

Stéttabaráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stéttabaráttan
https://timarit.is/publication/344

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.