Stéttabaráttan - 01.03.1972, Blaðsíða 21

Stéttabaráttan - 01.03.1972, Blaðsíða 21
. ..—í-- ^•X:' " ¦"- -¦.*- , V'.. •) » .; ¦¦¦:.';'., * "¦-¦'¦/¦ ¦ ¦..'•! ....... ,...•••¦ "En Blí er orðinsár og lömg reynsla verkalýðsins og launafólks alls að svo mikilvægt sem það er að knýja f ram kauphækkanir og kjarabætar, jiá stoði það ekki til að tryggja örugga og batnandi lífsafkamu, nema aukin völd verkalýðsins fylgi með, örugg og mikil áhrif hans fyrst og fremst x öllu atvinnu- og f jármálálífinu. Það hefur úrslitaþýðingu fyrir -alia. fraratiðarstöou ver/'xalýdsinE ag samtaka hans að það takist að lögfesta slíka stöðu hans í þjóðfélaginu einmitt nú þegar á þessu kjörtímabili aiþýðust jórnarinnar, " ; ••:..'.'_ Einar hefur augljóslega aldrei með sínum græna heila skilið, að ríkisbákcið, þingið eru á valdi borgaranna og að eina leiðin fyrir verkalýðsstettina til að getanáð völdum er að "faylta með vopnavaldi hinu borgaralega þjóðskipulagi - gera sósíalíska byltingu* Smáborgaralegu . sósíalistarnir spyrja hver annan er þoir lesa þessar iínur: Hvers vegna okki kosningaseðilinn? Hvers vegna ekki lýðræðiö? Byltingarsinnaðir öreigar svara þessum epurniiigum ncð að gegn valdi borgarastéttarinnar verður að beita bylting.arsinnuðu valdi öreigastettar- innar, vegha þess' að valdastéttin - borgararnir hafa öllu að tapa i sósxalískri byltÍB.gu og gefast þess vegna ekki sjálfkrafa upp fyrir öreigastéttinni í framsýnni baráttu hennar fyrir sósialismanum- Smiáborgaralegu sósíalistunum er ómögulegt að skilja, að öreigabyltingin__ er lýðræðislegasta framkvæmd sem,hægt er að gera í káþxtalísku 'fíki. Þeim er einnig ómögulegt að skilja díalektíkina og viðhorf þeirra motast af frumspekilegum skilningi borgara á þjóðfélaginu. •-¦¦ Stalín segir: ¦- "DÍalektík'er andstæð frumspeki x því, að hún skoðar ekki gang þrounar- innar blátt áfram sem vaxtaraukningu, er fólgin sé í bfeytingu megindar (stigbreytingu), án þess að henni fylgi nokkur breyting eigindar ; .' ' (eðlisbreyting), heldur teiur hún þróunina í því folgna, að smávægi- legar og óábærilegar megindarbreytingar leiði til augljósra gjör- breytinga, eigindarbreytinga, - ekki smám saman, h'jldur snöggt og ... skyndilega. í stökki úf einu ástandi í annað, ekki af tilviljun, heldur fyrir tilverknað samsafnaðra áhrifa þe^sara óverulegu og hæg- fara megindarbreytinga.," (Dxalektísk og söguleg efnishyggja bls. 185). Enn fremur: "Bxalektík er andstæð frumspeki í því, að hún gerir ráð fyrir innri andstæðum, er allir hlutir o^ fyrirbsri náttúrunnar verði að hlíta, þvx að öll eiga þau sér jákvæ.ða hlið o;g neikvæða, fortíð og framtið vaxtarskeið og hnifnunar. Iiún telur, að barátta þessara andstæðna, barátta hins gsimla og nýja, þess sem deyr og hins sem fæðist, þess sem hrörnar og hins sem dafnar, sé inntak allrar þróunar, inntak allra umskipta, þar sem stigbreyting megindar leiðir til eigindarbreytinga. Það er þyí meginsjónarmið hinnar díalektísku rannsóknaraðferðar, að þroun frá lægri myndunum ti.l æðri gerist ekki sem samræm framrás fyrirbæranna, heldur sem afhjúpun mótsagna, er í hlutum og fyrirbærum felast, - 'barátta' gagnstæðra hneigða, er virkar verða fyrir þessar mo'tsagnir." (Sama rit bls. 188). Sap;an kennir okkur. Latum söguna sanna gildi marxísku fraðikenningarinnar um nauðsyn byltingarinnar: irio 193? unnu búlgörsku kommiúnistarnir bæjarstjórnarkosningar í SÓfíu og fengu 22 af 35 kjömum fulltrúum gegn 10 fulltrúuu. ríkisstjórnarsam- steypunnar og ö^fulltrmim Zankofflokksins. TJm leio og árangur kosningaiina varð opinber, lýsti Musjaiiov forsætisráðherra því yfir, að borgarst.j,ómin yrði leyst upp og ao kommúnistaflokkurimi yrði baniiaöur í allri Bulgaríu. 19

x

Stéttabaráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stéttabaráttan
https://timarit.is/publication/344

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.