Stéttabaráttan - 01.03.1972, Blaðsíða 12

Stéttabaráttan - 01.03.1972, Blaðsíða 12
.. til þess að reyna að'konuast upp á við'.Þessi hópur er gróðursælasti Jjárð.'ffe.-Tzr fyrix endurbótaskoðanir og hentiste^nu." (Stalíns Enn einu sinni um sósíaldemókratísku urkynjunina í flokki vorum,bls.l2jSönsk útgáfa). Það er: mikilvægast að greina framangreinda þrjá hófuð hópa,en þao er ._ einnig.mikilvægt, að greina hiiia ýmsu hópa,sem hafa mismunandi afstöðu til að skipuleggja sig í þjóðfélaginu.Og mjög mikilvægt éX að athuga hina mismunandi aðstöð.u hópanna fyrir áróður okkar komuiúnista. Hinir ýmsu hópar öreiga.nna ajsjó-landi ájög mikilvægt er að þekkja.sérstöðu verkamannana, sem vinna á sj.ónum. Mikilvægustu atriðin í því sambandi exui l)að þei,r afla hráefnisins fyrir höfuð útflutningsiðnaðinn-fiskT-:' . . :.i. > framleiðsluna. 2)að vinnustaðurinn er breytilegur frá tíma til tíma.Það þýðir að þeir eiga erfitt um vik að skipuleggja sig. 3)að þeir skiptast í þrjá höofuð hópa:togaiasjómenn,sjómerm á faiskipum og bátasjómenn. • . b)stórir vinnustaðir-litlir vinnustáðir Stórir vinnustaðir þar sem fjöldi verkamanna safnast saman eru miklu aðgengilegri fyrir áróður okkar kommúnista, en smáir vinnustaðir. A st*ru vinnustöðunum eiga Verkamennirnir auðveldara með að skipuleggja sig í stéttabaráttunni og sameiginleg hagsmunamál þeirra þjappa þeim til samstöðu gegn auðvaidinu rg gerir þeim mun léttar um vik að skilja byltingarhlutverk öreigastéttarinnar, sn þeim verkamönnum, sem vinna ; fáir saman á minni vinnustöðum. c) staðbundinn iðnaður - óstaðbundinn iðnaður Verkamenn, sem vinna um lengri tíma á sama stað, hafa skipulagslega betri aðstööu en þeir, sem sífellt þurfa að flytja frá einum stað.til annars. Óstaðbundnir verkamenn skiptast í tvo höfuðhípa: Þá, sem hafa samning um la.ngtíma t. d. smiðir, sem flytja milli staða og eru allan ¦tíma ráðnir hjá sama byggingameistara. , Hinn hópurinn er sá hnpur yerkamanna, sem flyzt úr stað til sta.ðar í leit að vinnu og' eru þannig nokkurs konar varaher, sem kapítalistarnir taka í vinnu, þegar þeir geta grætt á nýjum fjárfestingum »g auknum ¦ vinnukre.fti. Þessir 'verkamenn eru einnig þeir, sem kapítalistarnir umsvife-laust segja upp, þegar þeir þurfe að flytja auðmagnið 'eða draga saman f jár'fes'tinguna t. d. á tímum kreppanna. Kapitalíska framleiðsluskipulagið krefst þess, að það se ævinlega fyrir hendi vinnukraftur, sem auðvaldið getur gripið til, hvenær sem þaö getur hagnazt á aukinni fjárfestingu. Þessi varaher verkamanna þjcnar einnig kapítalistunum á þann hátt, að hann eykur samkeppnina milli verkamann- anna um vinnuna og leiðir því til, að kapítalistinn á auðveldar með að halda laununum niðri.. Yaraherinn er afleiðing kapítalismans og lífsnauðsynlegur fyrir kapítal- ismann. Yaraherinn skiptist í þrjá höfuðhópa: Varaherinn á farandsfæti, kyrr- setti varaherinn (þeir, sem nær ævinlega búa við atvinnuleysi) og duldi varaherinn ( t. d. þeir, sem vinna £ landbúnaði og ekki er bein þörf fyrir við landbúnaðinn og geta því fyrirhafnalaust flutzt til iðnaðarins). d) vaxandi atvinnugreinar - minnkandi atvinnugreinar Seð í Ijósi sögunnar or það augljest, að vorkalýðsstéttinni sem stétt gotur ekki verið hótað af þróun kapítalismans, heldur hið gagnstæða. Se hins vegar þroun kapítalismans athuguð tímabilsbundiö, er það augljóst, að - 10 -

x

Stéttabaráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stéttabaráttan
https://timarit.is/publication/344

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.