Stéttabaráttan - 01.03.1972, Blaðsíða 12

Stéttabaráttan - 01.03.1972, Blaðsíða 12
. . til þess að reyna að'koaast upp á við'.Þessi hópur er gróðursælasti jápðve; ur fyrir end.urbótaskoðanir og hentiste^nu." (ötalíns hnn einu sinni um sósíaldemókratísku úrkynjunina í flokki vorum,hls.12,sænsk útgáfa) Það er mikilvægast að greina franiangreinda þrjá hófuð hópa,en þae er .- • einni-g.mikilvægt að greina hina ýmsu hópa,sem hafa mismunandi afstöðu til að skipuleggja sig í pjóðfélaginu.Ug rnjög mikilvægt ej að athuga hina mismunandi aðstóð.u hópanna fyrir áróður okkar kom.uúnista. Hinir ýmsu hópar öreigg,nna ayijó-landi Mjög mikilvægt ej að pekkja.sérstoðu verkamannana,sem vinna a sjónum. Mikilvægustu atriðin í því sambandi eru: 1) að þej.1 afla hráefnisins fyrix höfuð útflutningsiðnaðinn-fiski-• . . i j framleiðsluna. 2) e.ð vinnustaðurinn ex breytilegur frá tíma txl txma.Það þyðir að þeir eiga erfitt um vik að skipuleggja sig. 3) að þeir skiptast £ þrjá höofuð hópa: togare.s jómenn ,s jomenn a faxskipum og batasjomenn. b) stórir vinnustaðir-litlir vinnustáðir Stórir vinnustaðir þar sem fjöldi verkamanna safnast saman eru miklu aðgengilegri fyrir áróður okkar kommúnista, en smáir vinnustaðir. Á stéru vinnustöðunum eiga Verkamennirnir auðveldara með að skipuleggja sig í stéttabaráttunni og sameiginleg hagsmunamál þeirrei þjappa þeim til sa.mstöðu gegn auðva.ldinu rg gerir þeim mun léttar um vik að skilja byltingarhlutverk öreigastéttarinnar, en þeim verkamönnum, sem vinna fáir saman á minni vinnustöðum. c) ste.ðbundinn iðnaður - óstaðbundinn iðnaður Verkamenn, sem vinna um lengri tíma á sama stað, hafa skipula.gslega betri aðstööu en þeir, sem sífellt þurfa að flytja frá einum stað.til annars. óstaðbundnir verkamenn skiptast í tvo höfuðhípa: Þá, sem hafa samning um langtíma t. d. smiðir, sem flytja milli staða og eru allan •tíma ráðnir hjá sama byggingameistara. Hinn hópurinn er sá hópur verkamanna, sem flyzt úr stað til sta.ðar í leit að vinnu og eru þannig nekkurs konar va.raher, sem kapítalistarnir taka í vinnu, þegar þeir geta grætt á nýjum fjárfestingum »g auknum vinnukrafti. Þessir verkamenn eru einnig þeir, sem kapítalistarnir umsvifalaust segja upp, þegar þeir þurfe að flytja auðmagnið eða draga saman fjárfestinguna t. d. á tímum kreppanna. Kapítalíska framleiðsluskipulagið krefst þess, að það só ævinlega fyrir hendi vinnukraftur, sem auðvaldið getur gripið til, hvenær sem það getur hagnazt á aukinni fjárfestingu. Þessi varaher verkamanna þjónar einnig kapítalistunum á þanr, hátt, að hann eykur samkeppnina milli verkamann- anna um vinnuna og leiðir því til, að kapítalistinn á auðveldar með að halda laununum niðri.. Varaherinn er afleiðing kapítalismans og lífsnauðsynlegur fyrir kapítal- ismann. Varaherinn skiptist í þrjá höfuðhópe.: Varaherinn á farandsfæti, kyrr- setti varaherinn (þeir, sem nær ævinlega búa við atvinnuleysi) og duldi varaherinn ( t. d. þeir, sem vinna £ landbúnaði og ekki er bein þörf fyrir við landbúnaðinn og geta þv£ fyrirhafnalaust flutzt til iðnaðarins). d) vaxandi atvinnugreinar - minnkandi atvinnugreinar Beð £ ljósi sögunnar er það augljést, að vcrkalýðsstóttinni sem stétt getur ekki verið hotað af þróun kap£talismans, heldur hið gagnstæða. Sé hins vegar þróun kapitalismans athuguð tímabilsbundiö, er það augljóst, að 10

x

Stéttabaráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stéttabaráttan
https://timarit.is/publication/344

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.