Stéttabaráttan - 01.03.1972, Blaðsíða 11

Stéttabaráttan - 01.03.1972, Blaðsíða 11
Groðahlutfallio Borgararnir f-.jarfe.sta fyrst og fremst þar s'eni gróð'ahlutfallið er hátt og sa isetning fjármagnsins er fábrotin.Það leiöir til að samsétriing fjármagnsins verður margbrotnari ,vélum og verksmið jum fjolgar á kost- nað vinnukraftsins. Það leiöir til aö gróöahlutfallið fellur £ ofugu hlutfalli viö fjármágTLB.áukningúna. Við getum því slegið því föstu að stefna verzlunarauðvaldsins er bund- Iri gróóamöguleikum erlendu. auöhringanna. (aröránsmöguleikum),sem eru takmarkaoir vegna fámennisins o.g vandkyéðuin sem eru því fylgjandi áð flytja -inn ódýran erlendan vinnukraft. Minni borgarar og sr.iáborgarar 'Vegna þrounarr.stands ísle.nds er smáborgarastéttin tiltolule^a sterk og leiðir það til þess að smáborgaralegar hugmyndir eiga tiltolulega greiðan aðgang að verkalýðnúm. Smáborgararnir og minni borgarar munu einnig hafa tiltölulega stóra möguleika til þess'að geta klifið upp í borgarestéttina. 'nsa hofuð- hreyfingin hlýtur þó að vera sú,að sláborgarastéttin hrynur sífellt niður í verkalýðsstéttina.Þannig er mikilvögt að gefa smáborgarastétt- inni gaum,til að skilja sérstoðu hirma ungu þjódlegu bor^ara og ahrif borgaralegra húgmynda á verkalýösstéttina. III. UM. GREININGU OREIGASTÉTTiVRINNi'K í íiðPA Hverjir eru '>eztu menn orei( astéttarinnarY Þegar fyrstu svor hafa fengizt við spurningunni um hdfuðmotnvéx'Xuná', er mikilvajgast aö Bváre spurningunni'um hvar beztu menn oreigastéttar- innar er að finna og í hvaða hópa oroígastéttin skiptist. Oreigastétt- in er ekki cinangruð í 'þjóðf éie-ginu. Sambandiö við hina smáborgaralegu millihópa,sem auðvaldið framkallar í sífellu og steypir jafnóðum niður í dreigastéttina ,brýtur í sífellu einingu oreigastéttarinnar og sk'ipt- ir henni úpp;í fcópa,sem eru'mismunandi móttí.kilegir fyrir áhrif borgarastéttarinnar. Þetta gerir það nauösynlegt aó rannsaka vel' hver s'amse'þning ór •-iga- stéttarinnar er á hverjun stað pi- stund.Aðeins pannig er heigt að SKapa pg viðhalda éiriingn óreigastéttarinnar. Lenín skrifaði: "Því séyrkur verkalýðsstéttarinnar er fólginri' í stéttvísi og fjölda -einkenni hennar.Auðvaldsskipulagið eykur á hverju þróunarsigi sínu fjölda dreiganna ,launaviruiUi'iannanna,pað þjappar sarnan^skipuleggur og upplýsir þá og undirbýr" þannig stéttarafl, sem óhjákv^milega mun ganga á m5ts við takmark sitt." ; (LeníntGolle.c.ted wörkf-, 20.bindi,bls.38I) Stalí-n skiptir öreigunum upp x þrjá höfuð hópa: "Fyrsti hópurinn er höfuð..nópur¦Öreiganna,kjarni þeirra,hinn .stöðugi hluti þeirra,það éz hópur hinna'hreinrajktuðu'óreiga,sem hafa fyrir ldngu brotið öll bónd við borgarastéttina.Þessi hopur öreiganua er áreiðanlegasti hópurinn fyrir rnarxismann.' Annar hopurinn e? þeir,sem e. u nýkomnir frá odru. 1 stú ctum eða hópum ,. f rá ;bændui'i,f rá smáborgurum eða. „íenntamöruium. £>ett& exu menn fra _ . '.•¦:. öðrum stéttum,sera riýiega hafa hafnað í liði öreiganna og nafa flutt ¦'•• . '¦¦. • me.ð ^sér, sína. siöi og háttu,sitt ostööglyndi oq siim vin^ulshátt tii öreigastéttarinnax. Þriðji hépurinn,að lokum,er öreigaaristókratarnix ,e:. sti hopur óreiganna ,eí'nalega bezt setti hópur óreigastéttarinnar, sem heiur '¦"'%{:¦! ¦¦¦-i :.' tilhneigingar til að gel'a eftlr ga^nvart borgarastéttimi.i og heiur ..:.;: "•Um.leið mestar hneigðir til að aðlaga sig-þeim sera eru sterkastir, -9-

x

Stéttabaráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stéttabaráttan
https://timarit.is/publication/344

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.