Stéttabaráttan - 01.03.1972, Page 11
Gróöahlutfa11io_
Borga.r8.rnir fjárfesta fyrst og freiust par sera gróöahlutfalliö er hátt
o('v sa isetning f jánagnsins er fábrotin.Pað leiöir til aö sarnsetning
f já rraagnsins veröur raargbrotnari,vélum og verksraiöjum fjolgar á kost-
naö vinnukraftsins. Það leiöir til aö gróðahlutfalliö fellur í ofugu
hlutfalli viö fjárraagnsaukninguna.
Við getun slegiö því föstu að stefna verzlunarauóvaldsins er bund-
ih gródaraöguleikura erlendu. auöhringanna (arðránsraöguleikuin) ,sera eru
takraarkaöir vegna fáinennisins og vandravaöura sera eru því fylgjandi að
flytja -inn ódýran e.rlendan virtnukraft.
Minni borgarar og sraáborgarar
■Vegna þrounarástands fslands er sraáborgarastéttin tiltólulega sterk
og leiðir það til þess ad sraáborgaralegar hugrayndir eiga tiltolulega
greiðan aðgang að verkalýðnura.
Smáborgararnir og rainni borgarar munu einnig hafa tiltólulega stóra
moguleika til þess að geta klifið upp í borgarastéttina. hn hofuð-
hreyfingin hlýtur þó að vera sú,að s iáborgarastéttin hrynur sífellt
niður í verkalýðsstéttina. Þannig er mikilvwgt að (jefs. sraáborgarastétt-
inni gaura,til að skilja sérstoöu hinna ungu þjóölegu bor^ara og ahrif
borgaralegra hugmynda á verkalýðsstéttina.
III. UM- GREIHINGU ÖKEIGASfÉ'l’TiVHIM/'K . í HÖPA
•>
H v ei'jir eru heztu raenn oreigasté11eirinnarV
Þegar fyrstu svor hafa fengi^t við spurningunni uin hóíuöraótliveifuna,
er mikilvaígast að svarc spurningunni um hvar beztu raenn oreigastéttar-
innar er að finna og í hvaða hópa Öreigastéttin skiptist. óreigastétt-
in er ekki einangruð í þjóðféleginu. Sarabandió við hina sraáborgaralegu
raillihópa,sera auðvaldið frarakallar í sífellu og steypir jafnóðum niður
í öreigastéttina,brýtur í sífellu einingu oreigastéttarinnar og skipt-
ir henni úpp;í kópa,sera eru raisraunandi raóttakilegir fyrir ahrif
borgarastéttarinnar.
Þetta gerir það nauðsynlegt aó rannsaka vel' hver s'a.rasetning ór eiga-
stettarinnar er á hverjura staö oL stund.Aðeins pannig er hwgt að skapa
og viðhalda einingu óreigastéttarinnar. Lenín skrifaði:
"Því sdtyrkur verkalýðsstóttarinnar er félginn í stéttvísi o.g fjolda
-einkenni hennar.Auðvaldsskipulagið eykur á hverju þréunarsigi sínu
fjolda öreigsnna ,launavinnuraannanna,pað þjappar saraan, skipuleggur
og upplýsir þá og undirbýr þannig stéttarafl, sein. óhjákva.iiilega mun
ganga á móts við takmark sitt."
(Lenín:Golle.c,ted ’vorks, 20.bindi ,bls . J81)
Stalín skiptir öreigunuira upp í þrjá höfuð hópa:
"Pyrsti hópurinn er höfuð.Jíópur óreiganna,kjarni þeirra,ninn .stöðugi
hluti þeirra,þf:ð er nópur hinna’hxeinrraktuðu'óreiga ,sem hafa fyrir
lóngu brotið öll bónd við borgarastéttina.Þessi hópur óreiganna
er áreiðanlegasti hópurinn fyrir marxismann,’
Annar hópurinn es þeir,sem p. u nýkomnir frá ndru i stéctum eða hépum
.. frá bændum,frá smáborgurum eða. .iienntamöniium. Petta ey.u menn fra . .
öðrum stéttum,sera nýlega hafa hafnað í liði öreiganna og hafa flutt
me.ð isér sína siöi og háttu,sitt óstöftglyndi og sinn vingulshátt
til öreigastéttarinnar.
Þriðji hépurinn,að lokum,er öreigaaristókratarnir,e, sti hópur
óreiganna ,eí'nalega bezt setti hópur óreigas téttarinnar, sem neiur
: tilhneigingar til að gei'a efti^ gagnvárt börgarastéttinni og heiur
um.leið mestar hneigðir til að áölaga sig-þeim se'ra eru sterkastir,
-9-