Stéttabaráttan - 01.03.1972, Blaðsíða 28

Stéttabaráttan - 01.03.1972, Blaðsíða 28
hafa notið £ hafnarborgum Pakistans." (sjá grein hmh í. Þjóðviljanum Itjan. s.l.). Þessi fullyrðing fellur um sjálfa'sig,ef liti.ð er á landakortið. KÍna hefur bmði margar og stórar hafnarborgir á einni lengstu strandlengju veraldar. Öll helztu iðnaðarsvæði KÍn.a eru ten- 1 þessum hafnarborgumi Indverjar "leysa" innanríkisvandamál Pahstans. t desember s.l. viðurkenndu Indverjar hið svokallaða Eangla Þesh, sem þeir höfðu áður búið til o-g skipað leppstjórn þess í Indlandio Áður höfðu indverskir útþenslustefnumenn soðið saman ástæðurnar fyii ■ fyrirhugaðri vopnaðri íhlutun £ Pakistan. Til að réttlœta vopnaða I.i.\ árás sína sagði Indira Gandhi.: "Pakistan er nágrannaríki Indlands o, ■ lausnin á innanríkisvandamálum Pakistans fcíýtur þv£ áð verða £ sam- ræmi við hagsmuni og vilja Indverja. Ef Pakistan gengur ekki að skiu yrðum Indverja,mun Indland senda hersveitir s£nar inn á pakistansk yfiiráðasvæði". Þetta þýðir að hvert einasta riki veraldar,sem á s nágrannaríki,sem hefur innri vandamál,hefur rátt til'vopnaðrar £h] . unar í hagsrnunaskyni.1 i. "Flóttamannavandamálið" - tylliástæða fyrir árás Indverja. Önnur ástæða, sem indverskir heimsvaidasinnar gáfu fyrir vopnaðrj árás sinni.,var "flóttamannavandamálið" svokallað^,en indverskir r/ ' . valdasinnar eru þekktir fyrir að galdra fram "flottamenn" , sem siða. ■ eru notaðir í hatursáróðri gegn viðkomandi landi. Fyrir rúmum lo á:p.r síðan bjuggu þeir til annað "flóttamannavandamál",þá £ T£bet. Eítir uppreisn óðalseigenda í TÍbet réðust Indverjar inn á k£nverska gru:u\ og er þeim var sparkað út aftur tóku þeir með sér tugþúsundir "fló' . ■ manna'J Indira Gandhi hefur ekki heldur viljað fallast á tilboð Sameirtuðu þjóðanna. um. að flytj.a austurpakistönsku flóttamennina til baka,þrátt fyrir samþykki pakistönsku stjórnarinnar og loforð SÞ um að sja til þess, að ekkert henti flóttamennina,þegar peir væru komnir aftur^til Pakistans. HÚn hafði ekki í hyggju að skila fíóttamönnunum, sem hún hefur opinberlega kallað " eins konar pakinstanska árás á Indland" „ f staðinn voru þeir notaðir s'em átyllá til grimmilegrar arasar á heimaland þeirraí Mansjúlcúó "32 - Bangla Desh 'll. Svo ósvífnir hafa indversku útþenslustefnumennirnir.gerzt að þeir lystu þvi yfir, að nsrvera pakistanskra hersveita £ Austur-Pakistan væri ógnun við friðinn,aftur væri nærvera inverskra herja £ Austur- Pakistan trygging fyrir friðnum 11 Þessi forta-kslausa osvífni er hrein^eftirmynd japanskra fasistaaðgerða á þriðja áratugnum. Þei.r komu á fót. hinu "frjálsa" Mansjúkúó £ Horður-KÍna og lýstu því sii' ' yfir,að nærvera kínverskra hersveita £ kínverska héraðinu Hopei tíi’: ognun við friðinn. Til ao vernda friðinn réðust japönsku. fasistarnir si.ðan inn £ Hopei hérað og kúguðu það undir stjórn sína mteð grimmi- legum aðförum. Russnesku sosíalheimsvaldasinnarnir og bandhundar þeirra beita nákvæmlega sömu aðferðum við útþenslu áhrifásvaða sinn, og japönslm fasistarnir. Bangla Desh er ekkert annað en endurtekni -'; é Mansjúkuo og leppstjom þess er ekki stjórri fólksins,eins og ind— 26

x

Stéttabaráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stéttabaráttan
https://timarit.is/publication/344

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.