Stéttabaráttan - 01.03.1972, Blaðsíða 23

Stéttabaráttan - 01.03.1972, Blaðsíða 23
EftirfRrandi grein var afhent ritstjóra Pjóðviljans til birtingar, sem framlag til opinberrar umræðu og sem annaö sjónarmiö en þau borgaralegu umra&li ura áraearstríð 'indverskra heimsvaldasinna, sera 'hirzt hafa í Pjóoviljanum. -Kitstjóri Pjóðviljans, pessa "málgagns sós'alisiía, verkalýðshreyfingar Of^ þjóðfrelsis" (ííí), bauðst til að ritskoða greinina og kallaði hana Öfga. Pegar þessu tilboði j hans var hafnað, harðneitaði hann aö birta greininá'í Vif athugun , kom síðar í ljós, að síða unga fólksins, " Uppreisn ", var einnig ritskoðuð af ritstjóra þvert ofan ' fullyrðingar Alþýðubandalagsins ¦ uiii ríkjandi skoðanafrelei ungra flokicsmanna .' Greinilegt er að ritstjóri hefur um það fyrirmæli að birta ekkert annað en þann borgaralega áróuur, sem hann og stari'slið hans hnoðar saman.méö • ¦¦<* blessun forystusauða Alpýðubandalagsins. Fullyrðing okkar, um að .. Pjóðviljinn £e málsvari heimsvaldastefnunnar, sannast í.'þeim \ vinnubrögðura (ri tskoðun), Be'm ha;fa þéim einum, sem hafa hag af • því eð dylja hið rétta eðli árásarstríðs indverskra heimsvalda- einne og rúsyneskra sósíalheimsvaldasinna gegn Pakistan og reyna af frernsta megni aö ra-gja og óí.rtegja höfuðvígi sósíalismans í dag, KÍnverska Alþýðulýðveldið. Kitskoðun Pjóðviljans á sósíalísku framlagi til opinoerrar umr&ðu, cæmir P.jóðvil janum vel , þvz hann er trúr hinni borgaraiegu heimsýn og ákai'ur fyigj'andi raálsvari aröráns og kúgunar rússnesku sósíalheimsvaldastefnunnar. Þannig ¦ sannar Pjóðviljinn í verki, iiu narm hefur svikiö verkalýðsstlttina ; algjörlega og fyllir nú flokk kúgarajina l - 21 -

x

Stéttabaráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stéttabaráttan
https://timarit.is/publication/344

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.