Stéttabaráttan - 01.03.1972, Blaðsíða 23

Stéttabaráttan - 01.03.1972, Blaðsíða 23
Ef'tirfarandi grein var afhent ritstjóra Pjóðviljans til birtingar, sem framlag til opinberrar umræðu og sem annað sjónarmiö en þau borgaralegu umra&li ura árásarstriö indverskra heirasvaldasinna, sem birzt hafa í Þjóðviljanum. -Ititstjóri Pjóðviljans, pessa "málgagns .sppíalisra'a, verkalýðshreyf ingar og þjóðfrelsis" bauðst til að ritskoða greinina og kallaði hana Öfga. pegar þessu tilboöi hans var hafnað, harðneitaði hann aö birta greininai Við athugun kora síðar í ljós, aö síða unga fólksins, " Uppreisn ", var einnig ritskoðuð af ritstjóra þvert ofan í fullyróipgar Alþýðubandalagsins um ríkjandi skoðanafrelsi ungra flokksmanna J Greinilegt er aö ritstjóri hefur um þaö fyrirraæli að birta ekkert annað en þann borgaralega áróuur, sem hann og starfslið hans hnoðar samán méð .*■ blessun forystusauða Alþýðubandalagsins. Fullyrðing okkar, um að Pjóðviljinn sé málsvari heimsvaldastefnunnar, sannast í peira vinnubrögðum (.ri tskoðun), sem hœfa þeim einum, sem iiafa hag af því að dylja hið rétta eðli árásarstríðs indverskra heimsvalda- sinna og russneskra sósíalheirasvaldasinna gegn Pakistan og reyna af fremsta rnegni að raigja og ófrmgja hcfuðvígi sósíalismans í dag, kínverska AXþýöulýðveldið. Kitskoðun pjóðviljans á sósíalísku framlagi til opinuerrar umr&ðu, s&mir Pjóðviljanum vel, þvi hann er trúr hinni borgaraiegu heimsýn og ákai'ur fylgjandi málsvari arðráno og kúgunar rússnesku sósíalheirasvaldastefnunnar. Pannig ■ sannar Pjóðviljinn í verki, ao no-rm hefur svikió verkalýðsstéttina alg'jörlega og fyllir nú flokk kúgai'&yina J 1

x

Stéttabaráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stéttabaráttan
https://timarit.is/publication/344

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.