Stéttabaráttan - 01.03.1972, Blaðsíða 19

Stéttabaráttan - 01.03.1972, Blaðsíða 19
að gera nokkra grein fyrir stéttaskiptingu íslenzka þjóðfélagsinss "Um þessi brýnu viðfangsefni mun, ég þo ekki fjölyrða að sinni, heldur drepa í s/ta.ð.inn á dálítið annað. Það er nefniiega hægt að skipta þjóðféláginu öðru vísi en eftir stéttum, starfi eða stöðu. Það er til að m.ynda hægt að skipta fólki í sjúka og heilhrigða, í hörn, fullorðna og gamalmenni, í geggjaða, vanvita og fólk með fullu viti." Og manni er spurnst hvaða fiokki er Hjalti Kristgeirsson, sjúkur, herl- "brigður, barn, fullorðinn, gamalmenni, geggjaður, vanviti eða með fullu viti (varla '.) ? Ekki er öll vitleysan eins. ,Hjalti Kristgeirsson vill skipta mömium í alla möguiega og ómögulega hópa. Ýið skulum nu gæta að , hver afstaða tímaritsins Frjálsrar verzlunar, málgagns Frjals framtaks h.f. er til stéttaskilgreiningarinnar: ”Það hefur löngum viljað við brenna, að reynt. vsiri að draga landsmenn í dilka eftir atvinnuvegum og atvinnugrainum, og gera meira úr einum en öðrum. Allt er þetta í hæsta máta hégómlegt, því að engum dettur það í hug í alvöru, að einn atvinnuvegur geti þrifist án annarra. Þjónustuatvinnuvegur er þannig sízt minna vir§i en framleið§luatvinnu- vegur, hvorugur er nauðsynlegri en hinn, en baðir eru jafn omissandi." (Frjáls verzlun nr. 10 1971? Frá ritstjórn bls. 82). Afstaða Frjálsrar verzlunar er hin hlið vitleysunnar, þar sem allt á að vera ekkert. Baði þessi viðhorf eru sín hvor hliðin x borgaralegu hugmynda- freDðinni. Þannlg er hópskiptingarmði borgaralegu þ jóðf élagsfrmðinnar, sem Hjalti Kristgeirsson er Ötull talsmaður fyrir, einnig tilraunir borgaranna til að dylja sannleikann um stéttirnar og stéttabaráttuna. leiðin beirra; Hókus-pókussósíalismd. Fullkomið skilningsleysi smáborgaralegu sósíalistanna á stéttabarátturmi sem höfuðdrifkrafti þjóðfélagsþróunar stéttaþjóðfélaganna er grundvöllur þess, að þeir geta ekki skilið mikilvmgi þess að þekkja stéttirnar í auðvaldsþjóðfélaginu og þar af leiðandi er þeim einnig ómögulegt að geta , séð, hvaða ieið ber að fara til sósíalismans.. Hjalti ICristgeirsson segir: "SÓsíalisminn kernur ekki til okkar nema við viljum það og vinnum eitthvað til þess." Þeir haida því fram, að það sé nóg að hafa vilja og vinna eitthvaðj J og þá hókus pókus kemur sósíalisminn til okkar. Athugura, hvað felagi Stalín segir um skilyrðin fyrir því., að flokkur verkalýðsins fari okki villur vega í stjórnmálum: "Slikur sem veruleiki þjó-ðfélagsins er og efnahagsleg lífsskilyrði þess, þannig eru og hugmryndir þess og kenningar, pólitíska.r skoðanir og stofnanir.. í því sambandi segir Marx: 1 Það er ekki meðvitund mannarma, sem ákveður tilveru þe'irra, heldur er meðvitu.ndin akveðin aí' hinni þjóðfélags3.egu tilveru.' Því er ^nauðBynlegt, ef flokkur verkalýðsins á ekki að fara, villur vegar x stjórnmalum og lernda i ógöngum fánýtra draumóra, að hann leggi ekki. óhlutræn 1 frumhugtök mannl egrar skynsemi' til grundvallar starf- semi sinni, heldur þairn hofuðákvarðanda félagsþróunarinnar, sem felst í raunverulegum skilyrðum hins efnahagslega félag’slífs, - ekki frómar oskir 'mikilla raanna' , heid.ur raunlægar þarfir þeirrar þi'óunar, sem efnahagslíf þjóðfélagsins hlítir." ( Saga Kommúnistafl. Rað st jórnarrík janna (b) , Iííalektisk og- söguleg efnishyggja bls. 200 ). Hugmyndafræðiiegt heljarstökk Iljalta Kristgeirssonar nar hámarki sím, þegar hann^i lok greinarinnar segir urn sósíalismann: "Hann býr ekki eingöngu í frsíðibokum, formúlum eða stefnuskrám, heldur einnig og miklu fremair í hugarfari okkar og samskiptum hvert við annað." 17

x

Stéttabaráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stéttabaráttan
https://timarit.is/publication/344

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.