Stéttabaráttan - 01.03.1972, Blaðsíða 20

Stéttabaráttan - 01.03.1972, Blaðsíða 20
Smáborgaraiegu soaíaiistamir viðurkenna ei±i iargangsþýðingu' efnahags- legrar lífsskilyrða þjóðfélagsins og hafa pesa í ctað að leiö-arljosi tilfinningafuliar draummyndir hughyggjumsnnaima, sem' ex um megn að skilja umhverfi, sitt bg þjóofélagið. Umheimurinh er heiirn hulin ráðgáta. Á sama hátt og smáborgaralegu sósíalisturum er ómögulegt að skilja stétta- baráttuna í sínu- eigin umh'werfi er þeim einnig ómögulegt að skil ja það, semi er ao gerast annars staðar x heiminom, Lxnar Oigeirsson fraknasti rugluspekingur íslenzku. smáborgaralegu sósxalistama segir í 1. tbl, Rettar 1 971 ■ bls. 31: ^ "Bylting sósíalismans hefur ekki veriö svikin, hvorlci í Sovétrxkjunum né í KÍna, n’é heldur hefur gagnbyltingxu sigrað í bessum stórveldum sópíalismans. Það er mál til koraið að tilliafulausar ásakanir atarstu flokka sósíalismans um gaghbyltingu hvox’ i arrrrrs garð vxki fyrir marxistíska mati og uiurmðura um ólikar leiðir 'beggja*" Einhver heldur kannski, ao niaðurinn sé að gera að gamni sxnu, en athugum hvernig framhaldið hljóðari "Það er ekki hægt að ræða af viti með p.i að sjá aðeins það sem aflaga. fer.og lóka augunum fyrir hinu - eða öfugt." Augljóst er, að Einari er alvara. Harni reynir brögð seiðkarlsins og þykist í spádómlegum■ töfraheimi sjá, að allt er öðru~;tsi en það er. Þeir eru sífelH'. £ andstöðu við sínar eif-ún yfirlýsxngar vi'ðhorf, Smaborgaraiegu sósxalistarnir virðast ef fljótt er á litið, vera £ andstöðu við aðra .borgara og vio nánari athugun kemur £ 1jós} að afstaða þeirra formast af stöðu þeirra, sem ekkert vita hvert halda sJcal, og eru þeir ‘þvi sxfellt £ andstöðu við s£nar eigin yfirlýcingar o.r; viðhorf, í Leið Islands til sósialisma segir á ,bls. 17: "Það, sem mestu ræður um valdaaðstöðu einkaauðmagnsins, eru yfirráð þess yfir ríkisvaldinu, Reykjav£kurborg og bönlcum landsins." Halda mætti, að þeir skildu stéttareðli ríkisins, sem valdatæki hinnar. rxkjandi stettar, en jsýmörg dærnd sýna að skilningur þ'exrra er yfirborðs-- skilningiir- smábörgarahha. Tökum dæmii: í bæklingi Alþýðubandalagsins, Spurningum svarað um starfshaatti og stefnumiið segir á bls. 9: u "Alþýðubandalagið er sósxalískur floklcux’ og býggir stefnu sína á félagslegri ^eign framleiðslutækja,. Þvx telur haiva, að r£kisvaldið • og sveitarfélög eigi aó hafa forystu um uppbyggingu atvinnul£fs £ sem flestum greinum og tryggja þar með, að atvimiulífiö 'gangi jafnan á sem hagkvæmastan^hátt fyrir þjóðarheildina." Hesturinn dansaði kuna við upp og niður lít á hlið- karijökal Fyrstu viðbrögð smáborganna þegar stóttabarábt;,n harðnar, exu að þeir krjupa inn í hugmyndafræðilega kotið sitt £ nkelfingaró ttá við átök stettanna. Þess. vegna er alræði' öreiganna hvergi að finna £ ritum þeirra og þeir forðast eins og heitan eldimi að nefna hina r-kilyrðislaust nauðsynlegu valdbeitingu öreiga'sté-ttariimar ■••:egr>. borgarastéttinni fyrir uppbyggingu sósxalisrnans. í þingsölum borgaranna. Smaborgp,r,alegu sosxalistarnir halda þvx fram, að leiðin til sósxalismans liggi x gegnurn þingsalina ■. og ötult 1 agffexingastarf £ lagakrókum borgaranna. f 3- tbl. Rét'tar 1971 ...gir Einar Oigéirss.on„ 18

x

Stéttabaráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stéttabaráttan
https://timarit.is/publication/344

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.